Listin að vera heima miðar að því að færa sýningar safnsins og safnfræðslu heim í stofu. Í myndskeiðum og hljóðvarpi má kynnast sýningum safnsins, líta inn í listaverkageymslu og taka þátt í listsmiðjum.
Rafrænir viðburðir safnsins eru unnir í samstarfi við Menningarhúsin í Kópavogi og með tilstuðlan Öndvegisstyrks Safnasjóðs.