Ljósmyndahátíð Íslands I Afrit

19250805_1587852371252539_4670246502763782956_o.jpg

Ljósmyndahátíð Íslands | Afrit 

16.01.2020-21.03.2020

Samsýning íslenskra samtímalistamanna sem vinna með ljósmyndamiðilinn sem umfjöllunarefni sitt. Á sýningunni birtist ljósmyndamiðilinn í formi annars: ljósmyndin sem skúlptúr, innsetning, vídeóverk, málverk. Í mörgum verkanna eru einnig gerðar tilraunir ljósmyndatæknina og vísað í ljósmyndasögu og kenningar í ljósmyndafræðum.