AFRIT

SÝNINGARSKRÁ SÝNINGARSKRÁ 17.01.2020 – 21.06.2020 17.01.2020 – 21.06.2020 Á sýningunni Afrit eru verk sjö samtímalistamanna sem afbyggja hugmyndir okkar um ljósmyndir sem glugga að raunveruleikanum. Sýningin er í senn könnun á óljósu eðli ljósmyndarinnar og leikur með möguleika miðilsins þar sem látið er reyna á þolmörk hans. Ljósmyndir kunna að virðast hlutlaus birtingarmynd veruleikans en […]
Skýjaborg

06.03.2021 – 15.05.2021 06.03.2021 – 15.05.2021 SÝNINGARSKRÁ SÝNINGARSKRÁ SÝNINGARSKRÁ Umfjöllun um Skýjaborg í Lestinni Umfjöllun um Skýjaborg í Lestinni Umfjöllun um Skýjaborg í Víðsjá Umfjöllun um Skýjaborg í Víðsjá Umfjöllun um Skýjaborg í Menningunni 30.03.2021 Umfjöllun um Skýjaborg í Menningunni 30.03.2021 Allt er byrjað og ekki búið* Allt er byrjað og ekki búið* Skýjaborg er sýning á […]
Flæði | Mireya Samper

09.08.2014-05.10.2014 ágúst 2014 opnaði Mireya Samper sýningu í efri sölum Gerðarsafns í Kópavogi sem bar heitið Flæði. Á sýningunni voru innsetningar með tví- og þrívíðum verkum sem unnin voru á árunum 2013 og 2014. ágúst 2014 opnaði Mireya Samper sýningu í efri sölum Gerðarsafns í Kópavogi sem bar heitið Flæði. Á sýningunni voru innsetningar með tví- og […]
Stöðufundur

02.04.2022-29.05.2022 Sýningin Stöðufundur veitir innsýn inn í hugarheim og væntingar tíu listamanna sem eru í fararbroddi sinnar kynslóðar, án þess þó að ætla sér að vera heildrænt yfirlit yfir stöðu samtímalistar og bókmennta í dag. Sérstaða sýningarinnar liggur fremur í fókus hennar á persónulega upplifun listamannanna á sinni eigin fortíð, nútíð og framtíð og listrænni […]
08-18 (Past Perfect) | Santiago Mostyn

14.01.2022-27.03.2022 Santiago Mostyn sýnir nýja innsetningu í Gerðarsafni með ljósmyndum og vídeóverkum sem unnin voru þvert yfir Svarta Atlantshafið með áherslu á staði sem listamaðurinn tengist persónulega. Ljósmyndaröðin 08-18 (Past Perfect) er sýnd hér í fyrsta sinn og var gerð á áratug af endurkomum til Trinidad, Zimbabwe, Grenada, Bandaríkjanna og Skandinavíu. Myndaröðin hangir á veggfóðri […]
GERÐUR esque

Viðtal um sýninguna – Amanda PoorvuGERÐUResque Að bíta í epli, að upplifa einangrun, þróun ofur-lífvera og hreyfiskynjun fiska í Baikal vatni… Þessir þættir ásamt fleirum renna saman við líf og list Gerðar Helgadóttur í þeim fjölbreytilegu og margþættu verkum sem sjá má á sýningunni. Gerðarsafn bauð MA nemum við Listaháskóla Íslands og Háskóla Íslands að […]
Kyrrðarrými | ÞYKJÓ á HönnunarMars

19.05.2021 – 06.06.2021 19.05.2021 – 06.06.2021 Kyrrðarrými er ný íslensk hönnunarvara ÞYKJÓ fyrir börn og foreldra þeirra til að skapa ró og næði í dagsins önn. Kyrrðarrýmin eru hugsuð sem húsgögn á heimilum sem og innsetningar á bókasöfnum, menningarhúsum og opinberum stofnunum. Hugað er að loftgæðum, birtu og hljóðvist við hönnun rýmanna. Kyrrðarrýmin eru innblásin […]
Fylgið okkur | HönnunarMars

20.05.2021 – 30.05.2021 Sýningin Fylgið okkur teflir fram völdum verkum frá nýjum og upprennandi íslenskum hönnuðum sem eru nýsprottnir fram á sjónarsviðið. Hönnuðirnir eiga það sammerkt að hafa með sínum fyrstu verkum vakið athygli og eftirvæntingu, hver á sínu sviði. Samruni og samvinna þvert á greinar er einkennandi en hönnuðirnir líta inn á við, út […]
Óræð lönd : Samtöl í sameiginlegum víddum

11.09.2021-09.01.2022 Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum Snæbjörnsdóttir/Wilson 2001-2021 Snæbjörnsdóttir/Wilson 2001-2021 Snæbjörnsdóttir/Wilson 2001-2021 Listamennirnir Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson fagna nú 20 ára samstarfi með yfirlitssýningu í Gerðarsafni. Listamennirnir Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson fagna nú 20 ára samstarfi með yfirlitssýningu í Gerðarsafni. […]
SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR | Habby Osk

17.10.2015 – 03.01.2016 SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR er röð einkasýninga sem kannar stöðu skúlptúrsins sem miðils í íslenskri samtímalist. Fyrstu tvær einkasýningarnar eru með verkum Habbyjar Oskar og Baldurs Geirs Bragasonar. Habby Osk (1979-) útskrifaðist með BFA í myndlist frá AKI ArtEz Institute of the Arts í Enschede í Hollandi 2006 og MFA frá School of Visual Arts í […]
Skúlptúr / skúlptúr

18.11.2020 – 28.02.2021 18.11.2020 – 28.02.2021 Sýningaröðin SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR opnar í fjórða sinn í Gerðarsafni með einkasýningum þeirra Ólafar Helgu Helgadóttur og Magnúsar Helgasonar. Með sýningaröðinni er gerð tilraun til að skoða skúlptúrinn í samtímanum og þróun þrívíðrar myndlistar, ekki einungis sem mikilvægum hluta listasögunnar heldur einnig sem lifandi sjónrænu tungumáli samtímalistarinnar. Sýningunum er […]
Ó, hve hljótt

12.01.2019 – 31.03.2019 12.01.2019 – 31.03.2019 Ó, hve hljótt Ó, hve hljótt Tónlist eins og við sjáum hana: myndlist og kvikmyndir. Tónlist eins og við sjáum hana: myndlist og kvikmyndir. Sýningin samanstendur af völdum kvikmyndum, hljóð- og vídeóverkum eftir bæði íslenska og alþjóðlega samtímalistamenn. Þó að verkin kunni að vera af ólíkum toga, í stíl […]