Verð fyrir SKÚLPTÚR OG SMÖRRE er 12.900,-
Innifalið í kvöldstundinni er aðgangur að sýningum safnsins ásamt léttum veitingum frá Króníkunni, smurbrauð og vínglas/óáfengur drykkur.
Eftirfarandi dagsetningar fyrir smiðjurnar eru í boði:
Fimmtudagur, 26. október, 2023. kl. 18:00 – 21:00
Fimmtudagur, 30. nóvember, 2023. kl. 18:00 – 21:00
Fimmtudagur, 28. desember, 2023. kl. 18:00 – 21:00