Opið í dag

12:00-18:00

SKÚLPTÚR OG SMÖRRE er hugguleg kvöldstund í Gerðarsafni fyrir fullorðna þar sem við vinnum að gerð skúlptúra, frá hugmynd að listaverki. Listasmiðjan er skemmtileg og skapandi upplifun undir handleiðslu myndlistarmanns sem mun leiða gesti inn í heim skúlptúrsins.

Verð fyrir SKÚLPTÚR OG SMÖRRE er 12.900,-

Innifalið í kvöldstundinni er aðgangur að sýningum safnsins ásamt léttum veitingum frá Króníkunni, smurbrauð og vínglas/óáfengur drykkur.

Smiðjurnar eru leiddar af myndlistarmanninum Erni Alexander Ámundasyni þar sem unnið er að gerð gifs skúlptúra.

Eftirfarandi dagsetningar fyrir smiðjurnar eru í boði:

Fimmtudaginn 1.febrúar, kl 18:00-21:00.

Bókun og frekari upplýsingar á netfanginu gerdarsafn@kopavogur.is eða í 4417601 á opnunartíma safnsins.

Einnig er  hægt að kaupa gjafabréf í móttöku safnsins.

 
396693670_887938726088931_1963793808523281408_n
01.02.2024
18:00
–21:00
skulptur-1
30.11.2023
18:00
–21:00
skulptur
26.10.2023
18:00
–21:00
GDPR Cookie Consent with Real Cookie Banner