Snjókorna mynstur | Fjölskyldustund
Smiðja með listakonunni Þórdísi Erlu Zoëga þar sem mismunandi mynstur snjókorna verða könnuð og ný mynstur gerð með mismunandi efnum og aðferðum. Snjókorn eru kristallar sem falla til jarðar úr andrúmsloftinu en myndast á leið sinni til jarðar vegna áhrifa hitastigs og raka og er því nánast hvert og eitt með sínu sniði.
Sjarmör Collective | Þegar allt kemur til alls
Fimmtudaginn 9. júlí kl. 18.00 mun fjöllistahópurinn Sjarmör Collective bjóða gestum Gerðarsafns að fylgjast með þverfaglegum spuna í samtali við sýninguna Þegar allt kemur til alls.
Ó, hve hljótt | Sýningarstjóraspjall
Sunnudaginn 13. janúar kl. 15 fer fram sýningarstjóraspjall í Gerðarsafni í tilefni sýningarinnar Ó, hve hljótt. Sýningarstjórar sýningarinnar eru þau Pascale Cassagnau, CNAP, París og Gústav Geir Bollason, Verksmiðjunni á Hjalteyri.
Kúltúr klukkan 13 | Afrit
Gerðarsafn tekur þátt í fjölbreyttri dagskrá Menningarhúsanna í Kópavogi, sem streymt er beint heim í stofu á meðan samkomubann stendur yfir. Viðburðirnir eru sendir út í samstarfi við Stundina og verða haldnir klukkan 13 á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Miðvikudaginn 25. mars kl. 13 verður útsending frá Gerðarsafni þar sem Halla Oddný Magnúsdóttir spjallar við Einar Fal Ingólfsson […]
Langur fimmtudagur | Leyndardómar hamskerans
Brynja Davíðsdóttir, hamskeri, bregður ljósi á vinnuferli og aðferðir sem notaðar eru við uppstoppun dýra. Brynja nam hamskurð í Skotlandi og er margverðlaunuð í faginu. Á yfirlitssýningu Bryndísar Snæbjörnsdóttur og Mark Wilson, Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum, sem nú stendur yfir í Gerðarsafni, má sjá fugla sem hafa verið stoppaðir upp af Brynju en […]
Skríðum inn í skel | Vetrarhátíð í Kópavogi
Á innsetningunni Skríðum inn í skel tefla hönnuðir ÞYKJÓ fram litlum líkönum í skalanum 1:5 að ,,Kyrrðarrýmum” sem eru innblásin af skjaldbökum, sniglum, kuðungum og fleiri skeldýrum og Sóley Stefánsdóttir tónlistarkona kitlar ímyndunaraflið í gegnum eyrun okkar. Hvernig hljómar rigningin þegar við sitjum inni í skel og hlustum? Er hægt að flauta inni í kuðung? Kuðungur […]
Opnun | Sjórinn er fullur af góðum verum. Sjórinn er fullur af rusli!
Verið hjartanlega velkomin í Gerðarsafn á opnun sýningarinnar Sjórinn er fullur af góðum verum. Sjórinn er fullur af rusli! laugardaginn 19. júní kl. 15:00.
Leiðsögn | GERÐUR esque
Sylvía Lind Birkiland og Arnþór Ægisson verða með leiðsögn á íslensku sunnudaginn 23. maí kl. 14.
Fjölskyldustund | Endur hugsa útópískt
Listahópurinn Endurhugsa bjóða fjölskyldum til sín í gróðurhúsið Geislahvelfinguna á útisvæði Menningarhúsanna næsta laugardag kl. 13:00. Þar býðst fjölskyldum að aðstoða við ræktun ásamt því að taka þátt í samtali um leiðir til betri umhverfislausna. Hvernig getum við tekið þátt í að móta framtíðina? Hvernig vilt þú hafa heiminn? Hugmyndum er safnað saman og engin […]
17. júní í Gerðarsafni
Gerðarsafn verður opið frá kl. 10-17 á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Þar sem enn gætir takmarkana vegna Covid 19 faraldursins verður megin viðburðardagskrá safnsins utandyra en Gerðarsafn tekur þátt í skemmtilegum sumarleik Menningarhúsanna sem nefnist Söfnum sumri.
Leirmótun og náttúran | Fjölskyldustund
Verið velkomin í Fjölskyldustund laugardaginn 12. september í Gerðarsafni. Hrönn Waltersdóttir keramiker og listgreinakennari frá listkennsludeild LHÍ leiðir tvær stuttar smiðjur þar sem unnið verður að náttúrutengdri leirmótun með íslenskum leir.
Menning á miðvikudögum | Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum
Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum