Opnunarviðuburður | Snúningur

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Snúningur á Hönnunarmars.
Sólarprent | Barnamenningarhátíð

Sólarprent eftir börn úr 1. bekkjum Kársnesskóla og Smáraskóla. Verkin unnu börnin undir leiðsögn Hjördísar Eyþórsdóttur í Gerðarsafni dagana 4. – 8.apríl 2022.
Vetrarfrí I Sköpun í Stúdíói Gerðar

Í vetrarfríinu dagana 5. og 6. mars verður boðið upp á skapandi samverustundir í Stúdíói Gerðar. Börn, fjölskyldur og aðrir gestir geta gert listaverk úr spennandi efnivið, leikið með form og liti og gert stóra skúlptúra úr risakubbum safnsins.
Útgáfuhóf | Óræð lönd

Verið velkomin í útgáfuhóf nýútkominnar bókar Bryndísar Snæbjörnsdóttur og Mark Wilson: Óræð lönd
Leiðsögn listamanna | Menning á miðvikudögum

Fríða Ísberg og Guðlaug Mía Eyþórsdóttir bregða ljósi á verk sín á sýningunni Stöðufundi í Gerðarsafni. Aðgangur er ókeypis og öll eru velkomin.
Fjölskyldustundir á laugardögum | Leiðsögn og teiknismiðja

Hlökk Þrastardóttir og Silja Jónsdóttir bjóða upp á fjölskylduleiðsögn og teiknismiðju í tengslum við sýningar Santiago Mostyn, Elínar Hansdóttur og Úlfs Hanssonar sem nú standa yfir í Gerðarsafni.
Slaka & skapa

Eldri borgurum er boðið á viðburðinn Slaka & Skapa með Thelmu Björk Jónsdóttir sem fer fram í Gerðarsafni listasafni Kópavogs. Skoðuð verða tengslin milli hugleiðslu og handverks í gegnum teygjur og öndunar- og slökunaræfingar sem Thelma hefur þróað. Áhugasömum er boðið að halda hugleiðslu áfram með því að taka þátt í handverksvinnu á borð við […]
Listamannaspjall | SKÚLPTÚR/SKÚLPTÚR

Sunnudaginn 23. september kl. 15:00-16:00 fer fram listamannaspjall með Áslaugu Írisi Katrínu Friðjónsdóttur. Á sýningunni SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR býður safnið samtímalistamönnum að ganga inn í sýningu Gerðar Helgadóttur undir hatti sýningarraðarinnar. Með því er gerð tilraun til að draga fram skúlptúrinn í samtímanum, ekki einungis sem mikilvægum hluta listasögunnar heldur einnig sem lifandi sjónrænu tungumáli […]
Listamannaspjall | Afrit

Listamennirnir Anna Júlía Friðbjörnsdóttir, Katrín Elvarsdóttir og Hallgerður Hallgrímsdóttir, ásamt sýningarstjóranum Brynju Sveinsdóttur, leiða gesti um sýninguna Afrit, sunnudaginn 23. febrúar kl.15.
Fjölskyldustundir á laugardögum | Tónlistar- og upptökusmiðja
Vetrarhátíð | Sirra Sigrún Sigurðardóttir
Sýningaleiðsögn | Menning á miðvikudögum

Brynja Sveinsdóttir, safnstjóri Gerðarsafns og sýningastjóri, býður upp á leiðsögn um sýningar Santiago Mostyn & Elínar Hansdóttur og Úlfs Hanssonar miðvikudaginn 9.mars kl. 12:15.Aðgangur er ókeypis og öll velkomin.