Barnamenningarhátíð fer fram með pompi og prakt dagana 6.-12. maí. Kíktu á dagskrána í heild sinni og ekki láta þig vanta.
Þriðjudagur 6.5.2025
Lindasafn
16 – 18
Pappírsblómasmiðja fyrir börn og fjölskyldur
Föstudagur 9.5.2025
Salurinn
9 – 12
Leikur að orðum Lögin hans Braga Valdimars
Um 200 leikskólabörn af átta leikskólum í Kópavogi ásamt hljómsveit nemenda frá Tónlistarskólanum í Kópavogi.
Laugardagur 10.5.2025
Bókasafn & Náttúrufræðistofa
11 – 17
Tröllasmiðja
15 – 15:30
Töfraloftbelgurinn.
Þátttökusýning fyrir börn á leikskólaaldri. Kötturinn Prófessor og gamla konan Málfríður ferðast um á töfraloftbelg og lenda í allskyns skrítnum ævintýrum. Listahópurinn Kvistur
Sunnudagur 11.5.2025
Bókasafn og Náttúrufræðistofa
13 – 13:40
Sungið fyrir dýrin
Fjölskyldutónleikar með Ragnheiði Gröndal, Guðmundi Péturssyni og Birgi Steini Theódórssyni.
14 – 16
Náttúra og skynjun
Náttúran verður uppspretta að nýrri sköpun og listaverkum. Smiðjan á sér stað inni í rými Náttúrufræðistofu og inni í tilraunastofu.
16 – 16:30
Rauðhetta með Silly Suzy og Söllu Möllu
Sígilt ævintýri í trúðslegum og bráðskemmtilegum búningi þar sem áhorfendur fá að leika lykilhlutverk.
Gerðarsafn
12 – 14
Dúskar, fjaðrir, slaufur og strá!
Sköpum fallegar kórónur saman í skemmtilegri smiðju með Sigrúnu Úu. Smiðjan hentar öllum aldri og öll eru velkomin! Efniviður á staðnum.
14 – 17
Dj. Sunna Ben þeytir skífum fyrir krakka á öllum aldri.
15 – 17
Heimur fyrir litla hetju
Hvert barn fær lítinn pappakassa og býr til lítið hús, eða felustað fyrir ímyndaða útgáfu af sjálfu sér — hvort sem það er ofurhetja, riddari, dýr eða eitthvað allt annað! Dýrfinna Benita Basalan og Sadie Cook leiða smiðjuna.
Salurinn
14 – 15
Aldrei látum fjörið falla
Kórar úr Kársnesskóla flytja tónlist úr öllum áttum undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur og Þóru Marteinsdóttur.
15 – 15:25
Marimbusveit Smáraskóla leikur fjöruga og taktvissa slagverksmúsík undir stjórn Ástu Magnúsdóttur.
15:30 – 16:10
Glimmersturta og afmælislög
Kórar Hörðuvallaskóla, Kársnesskóla og Smáraskóla flytja hátíðartónlist og músík sem hefur verið samin sérstaklega fyrir kórana. Stjórnendur eru Álfheiður Björgvinsdóttir, Ása Valgerður Sigurðardóttir og Ásta Magnúsdóttir. Kynnir er Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
16:40 – 17:10
Sveitageit og sumarsöngvar
Skólakór Hörðuvalllaskóla undir stjórn Ásu Valgerðar Sigurðardóttur.
Útisvæði
12:30 – 16:30
Viltu vera memmm?
Stultur, sápukúlur, vesen og vatnssull með Memmm Play
16:15 – 16:35
Sumarsveifla og stuð
Skólahljómsveit Kópavogs undir stjórn Össurar Geirssonar