Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á stórkostlega kvöldstund fulla af gjörningum í Gerðarsafni, þar sem fjölbreyttur hópur hæfileikaríkra listamanna kemur saman til að fagna listinni á fjölbreyttan hátt!
Listamenn sem koma fram eru Improv for Dance Enthusiasts, Óþekkt Tríó, Niko Płaczek, Styrmir Örn Guðmundsson og Atagata.
Nánari upplýsingar um hvern gjörning verða birtar fljótlega.
Gjörningakvöldið á Gerðarsafni er ókeypis og öll velkomin.
Hátíðin er styrkt af: Menningar- og mannlífsnefnd Kópavogs Myndlistarsjóði