Opið í dag

12:00-18:00

Safnanótt

Glæsileg dagskrá verður á Safnanótt með þátttöku ótal listamanna. Ókeypis er á alla viðburði og sýningar. Verið hjartanlega velkomin.

Leiðsögn um liti og form

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir, myndlistarmaður, fjallar um sýninguna Geómetríu út frá sjónarhóli lita- og formfræði.

Þetta rauða, það er ástin

Ragna Sigurðardóttir, rithöfundur og Cecilie Cedet Gaihede, sýningastjóri fjalla um sýninguna Geómetríu, m.a. með hliðsjón af nýjustu skáldsögu Rögnu, „Þetta rauða, það er er ástin“ en bæði sýning og skáldverk spretta úr París um miðbik 20. aldar þar sem ungt, íslenskt listafólk drakk í sig nýjustu strauma og stefnur hinnar alþjóðlegu myndlistarsenu. Aðgangur er ókeypis […]

Komd’inn: How to make institutions accessible?

Lokaviðburðurinn í dagskrá Komd‘inn í Gerðarsafni er samtal milli Rafał Lis listfræðings og baráttumanns fyrir aðgengilegri list og menningu og Wiolu Ujazdowska myndlistarkonu og verkefnastjóra. Á fundinum munum við ræða leiðir til að gera listastofnanir aðgengilegri og hvernig við getum stofnað til menningarviðburða þar sem jafnrétti er í fyrirrúmi, byggt á reynslu Rafał. Öll eru […]

Haustfrí í Kópavogi

Fjölbreytt dagskrá í menningarhúsunum í haustfríi grunnskólanna. Öll velkomin, börn, mömmur, pabbar, ömmur og afar.

GDPR Cookie Consent with Real Cookie Banner