Slaka & Skapa

Eldri borgurum er boðið á viðburðinn Slaka & Skapa með Thelmu Björk Jónsdóttir sem fer fram í Gerðarsafni listasafni Kópavogs. Skoðuð verða tengslin milli hugleiðslu og handverks í gegnum teygjur og öndunar- og slökunaræfingar sem Thelma hefur þróað. Áhugasömum er boðið að halda hugleiðslu áfram með því að taka þátt í handverksvinnu á borð við […]
Listamannaspjall | Afrit

Listamennirnir Claudia Hausfeld og Pétur Thomsen, ásamt sýningarstjóranum Brynju Sveinsdóttur, leiða gesti um sýninguna Afrit, sunnudaginn 8. mars kl.15.
Opnun | ALDA & Við getum talað saman

Verið öll hjartanlega velkomin að vera viðstödd opnun tveggja nýrra sýninga; ALDA & Við getum talað saman, í Gerðarsafni laugardaginn 11. júní kl. 14.
Slaka & skapa

Eldri borgurum er boðið á viðburðinn Slaka & Skapa með Thelmu Björk Jónsdóttir sem fer fram í Gerðarsafni listasafni Kópavogs. Skoðuð verða tengslin milli hugleiðslu og handverks í gegnum teygjur og öndunar- og slökunaræfingar sem Thelma hefur þróað. Áhugasömum er boðið að halda hugleiðslu áfram með því að taka þátt í handverksvinnu á borð við […]
Leiðsögn listamanns | Santiago Mostyn

Santiago Mostyn segir frá sýningu sinni í Gerðarsafni, laugardaginn 15. janúar kl. 14:00.
Menning á miðvikudögum | Umbreyting á veruleikanum

Í fyrirlestrinum fjallar Sigrún Alba um ljósmyndir og áhrif þeirra á það hvernig við skynjum og upplifum veruleikann, hvernig við reynum að miðla upplifunum okkar í gegnum ljósmyndir og umbreyta veruleikanum í myndir. Í fyrirlestrinum verður fjallað bæði um hversdagslega notkun á ljósmyndum, um ljósmyndina sem rannsóknartæki og um ljósmyndina sem listmiðil. Sigrún Alba mun […]
Ljósmyndahátíð Íslands 2022

Ljósmyndahátíð Íslands 2022 er haldin dagana 13. – 23. janúar.
Listamannaspjall | Afrit

Listamennirnir Bjarki Bragason og Þórdís Jóhannesdóttir, ásamt sýningarstjóranum Brynju Sveinsdóttur, leiða gesti um sýninguna Afrit, sunnudaginn 2. febrúar kl.15.
Menning á miðvikudögum | Hádegisleiðsögn

Klara Þórhallsdóttir verkefnastjóri sýninga leiðir gesti í gegnum sýninguna SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR. Með sýningunni er gerð tilraun til að skoða skúlptúrinn í samtímanum og þróun þrívíðrar myndlistar, ekki einungis sem mikilvægum hluta listasögunnar heldur einnig sem lifandi sjónrænu tungumáli samtímalistarinnar. Sýningarröðin, sem fer nú fram í þriðja sinn, er ætlað að heiðra Gerði og framlag hennar til […]
Listamannaspjall | Menning á miðvikudögum
Listamannaspjall | Líkamleiki

Sunnudaginn 21. janúar kl. 16 fer fram listamannaspjall með Báru Kristinsdóttur, Claire Paugam, Evu Ísleifsdóttur og Katrínu Elvarsdóttur. Sýningin Líkamleiki var opnuð föstudaginn 19. janúar sem hluti af Ljósmyndahátíð Íslands 2018. Sýningin er hugleiðing um líkamann eins og hann birtist í samtímalist. Á sýningunni eru valin verk eftir listamenn sem eiga það sammerkt að vísa […]
Kúltúr klukkan 13 | GerðarStundin

Gerðarsafn tekur þátt í fjölbreyttri dagskrá Menningarhúsanna í Kópavogi, sem streymt er heim í stofu á meðan samkomubann stendur yfir. Viðburðirnir eru sendir út í samstarfi við Stundina klukkan 13 á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum.