Hlaðvarp

Bergþóra Ægisdóttir og Björk Þorgrímsdóttir standa fyrir hlaðvarpi Gerðarsafns. Þær taka viðtöl við listamenn sem sýna á sýningum í Gerðarsafni.
Hljóðupptökurnar eru aðgengilegar á Soundcloud síðu Gerðarsafns.
Verkefnið er unnið fyrir tilstuðlan Öndvegisstyrks Safnasjóðs.