Aðventuhátíð Kópavogs

Hin árlega aðventuhátíð Kópavogs verður haldin með pompi og prakt laugardaginn 29. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri mun tendra ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við hátíðlega athöfn. Að venju verður nóg um að vera fyrir allan aldur með smiðjum, tónleikum og skemmtun í menningarhúsunum í Hamraborg. Settu daginn í dagatalið og fylgstu með þegar dagskráin verður birt […]
Palestínsk útsaumssmiðja

Velkomin í fjöltyngda listsmiðju sem leiðir saman menningarheima í gegnum palestínsku útsaumshefðina tatreez. Leiðbeinandi er Oroob AbuShawareb. Palestínska útsaumshefðin tatreez er lifandi og frjó handverkshefð sem byggir á aldagömlum grunni og hefur verið á skrá UNESCO yfir óáþreifanlegan menningaraf heimsins frá 2021. Hefðin einkennist af fjölbreyttum og litríkum mynstrum sem saumuð eru út á fatnað, […]
Eldfjallasmiðja með ÞYKJÓ

Náttúran er magnaður myndhöggvari! Sjórinn slípar steina, eldgos skilja eftir myndastyttugarða og hellismunnar myndast þar sem ís hefur bráðnað. Vilt þú koma og setja þig í stellingar náttúrunnar og móta landslagsskúlptúr? Í vetrarfríinu leiðir ÞYKJÓ okkur inn í smiðju þar sem við látum fjöll rísa úr leir. Við þykjumst vera móðir náttúra, myndum dældir í […]
ÞYKJÓ Draumalandslag

Hvernig er þitt draumalandslag? Viltu bleika sanda, hrjóstrugt hraun úr piparkornum eða karrýgul jarðhitasvæði? Við skoðum náttúruna með augunum, höndunum…og ímyndunaraflinu! Þátttakendur hanna lítinn landskika fyrir ímyndaðan íbúa og þjálfast í að hugsa í skala og móta umhverfi í kringum lífveru. ÞYKJÓ er þverfagleg hönnunarstofa sem vinnur fyrir og með börnum og fjölskyldum þeirra. Verkefnin […]
Norna- og hrekkjavökusmiðja

Hrekkjavakan er ævintýralegur tími; kynjaverur spretta fram, nornir fara á flug og allt getur gerst. Í Gerðarsafni frá krakkar tækifæri til að galdra fram drauga, nornir, leðurblökur, uppvakninga og aðrar kynjaverur undir handleiðslu teiknarans og rithöfundarins Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur. Kristín hefur meðal annars skrifað æsispennandi bók sem heitir Nornasaga: Hrekkjavakan. Frítt inn og öll velkomin […]
Endurheimt líkamans | Chanel Björk

Verið öll velkomin á erindið „Endurheimt líkamans“ með Chanel Björk sunnudaginn 19. október kl. 14:00 í Gerðarsafni. Erindið er haldið í tengslum við sýninguna Corpus. Líkaminn hefur í gegnum tíðina verið hlaðinn ýmsum merkingum sem segja til um félagslega stöðu og virði hvers og eins. Á tímum evrópskrar heimsvaldastefnu og nýlenduhyggju (e. imperialism and colonisation) […]
Leiðsögn | Snærós Sindradóttir og Sunneva Ása Weisshappel

Verið hjartanlega velkomin á leiðsögn um Corpus með Snærós Sindradóttur og listamannaspjall Sunnevu Ásu Weisshappel sunnudaginn 26. október kl. 14:00 í Gerðarsafni. Sunneva Ása Weisshappel hefur beint sjónum að mannslíkamanum í verkum sínum og unnið með skúlptúr, innsetningar, gjörninga og ljósmyndun. Hún vísar ósjaldan í húð, hold og áferð líkamans og máir mörkin milli innra […]
Morgunstund í myndlæsi

Verið hjartanlega velkomin á Morgunstund í myndlæsi fyrir fullorðna föstudaginn 17. október kl. 10:00 í Gerðarsafni, þar sem við tökum fram óvænt verk úr safneign Gerðarsafns og greinum það í sameiningu. Þorgerður Þórhallsdóttir, verkefnastjóri fræðslu og viðburða í Gerðarsafni, leiðir samræðurnar, sem gestir taka þátt í. Morgunstund í myndlæsi er ný viðburðaröð í Gerðarsafni þar […]
Skúlptúr skúlptúr performans

Sýningin hvílir á skilum – í titrandi rýmum á milli einnar tilveru og annarrar. Líf okkar er uppfullt af endalausum tilfærslum og breytingum – þöglum eða skyndilegum, lúmskum eða yfirgnæfandi. Augnablikið áður en augnaráð mætast, rýmið á milli líkama á dansgólfinu. Kyrrðin áður en sólin birtir upp svartnættið. Þögnin eftir að hafa yfirgefið herbergi fullt […]
List og náttúra með ÞYKJÓ

List og náttúra með ÞYKJÓ!Þriðja fimmtudag hvers mánaðar fram að áramótum frá 16:00 – 17:00 í Gerðarsafni. Náttúran er magnaður myndhöggvari! Sjórinn slípar steina til, eldgos skilja eftir myndastyttugarða og hellismunnar myndast þar sem ís hefur bráðnað. Vilt þú koma og setja þig í stellingar náttúrunnar og móta landslagsskúlptúr? Smiðjan er leidd af hönnunarteyminu ÞYKJÓ […]
List og náttúra með ÞYKJÓ

List og náttúra með ÞYKJÓ!Þriðja fimmtudag hvers mánaðar fram að áramótum frá 16:00 – 17:00 í Gerðarsafni. Náttúran er magnaður myndhöggvari! Sjórinn slípar steina til, eldgos skilja eftir myndastyttugarða og hellismunnar myndast þar sem ís hefur bráðnað. Vilt þú koma og setja þig í stellingar náttúrunnar og móta landslagsskúlptúr? Smiðjan er leidd af hönnunarteyminu ÞYKJÓ […]
List og náttúra með ÞYKJÓ

List og náttúra með ÞYKJÓ!Þriðja fimmtudag hvers mánaðar fram að áramótum frá 16:00 – 17:00 í Gerðarsafni. Náttúran er magnaður myndhöggvari! Sjórinn slípar steina til, eldgos skilja eftir myndastyttugarða og hellismunnar myndast þar sem ís hefur bráðnað. Vilt þú koma og setja þig í stellingar náttúrunnar og móta landslagsskúlptúr? Smiðjan er leidd af hönnunarteyminu ÞYKJÓ […]