Opið í dag

12:00-18:00

Heimur fyrir litla hetju og DJ Sunna Ben

Heimur fyrir litla hetju Dýrfinna Benita Basalan og Sadie Cook verða með listsmiðju í Gerðarsafni á Barnamenningarhátíð í Kópavogi. Hvert barn fær lítinn pappakassa og býr til lítið hús, eða felustað fyrir ímyndaða útgáfu af sjálfu sér — hvort sem það er ofurhetja, riddari, dýr eða eitthvað allt annað!Markmiðið er að örva sköpunargleði og sjálfstjáningu, […]

List og náttúra

List og náttúra er einföld smiðja einn miðvikudag í mánuði frá kl. 16-17 í Náttúrufræðistofu Kópavogs. Smiðjan er liður af stærra verkefni sem unnið er í samstarfi Gerðarsafns og Náttúrufræðistofu Kópavogs. Tilgangurinn er að skapa tíma og rými fyrir samverustundir fjölskyldunnar eftir leikskóla eða skóla. Börnin vinna með náttúrulegan efnivið undir leiðsögn myndlistarkennara og skapa […]

Together – Úkraínsk klippimyndasmiðja – Pysanka

Velkomin í fjöltyngda klippimyndasmiðju! Í þessari spennandi smiðju verður gestum boðið að búa til sínar eigin klippimyndir þar sem við munum blanda saman myndum af úkraínskri náttúru og dýrum, og fyrir þau sem vilja, einnig myndum af hefðbundnum úkraínskum páskaeggjum sem kallast Pysanka. Saman munum við fræðast um úkraínskar páskahefðir og uppgötva sögu Pysanka, en […]

Michael Richardt | DA | Gjörningur

Michael Richardt fremur gjörninginn DA alla fimmtudaga frá kl. 12-18 á sýningartímabili Störu. Verkið er hluti af sýningunni. Öll eru hjartanlega velkomin! Michael Richardt (f. 1980) er sviðslistamaður sem sérhæfir sig í tímatengdum og langvarandi gjörningum. Heimildamyndin My Mother Is Pink um móður hans var tilnefnd í flokki listrænna heimildamynda á Sheffield Documentary Film Festival […]

Michael Richardt | DA | Gjörningur

Michael Richardt fremur gjörninginn DA alla fimmtudaga frá kl. 12-18 á sýningartímabili Störu. Verkið er hluti af sýningunni. Öll eru hjartanlega velkomin! Michael Richardt (f. 1980) er sviðslistamaður sem sérhæfir sig í tímatengdum og langvarandi gjörningum. Heimildamyndin My Mother Is Pink um móður hans var tilnefnd í flokki listrænna heimildamynda á Sheffield Documentary Film Festival […]

Barbara

Sýning á verkum Barböru Árnason (1911-1975) opnar miðvikudaginn 30. apríl 2025. Barbara Árnason (Barbara Moray Williams) spratt upp úr einu myndlistarumhverfi og skaut rótum í öðru. Hún var fædd í Hampshire í Suður-Englandi árið 1911 og ólst upp í samfélagi sem, þrátt fyrir iðnað og þunga nútímans, bjó yfir sterkri listhefð þar sem skreytilist, myndlist […]

Smásafnið opnar í dag!

Menningarhúsunum í Kópavogi fjölgar um eitt í dag, þegar opnað verður Smásafnið í öllum menningarhúsunum. Safninu er ætlað að halda í við hraðann í samfélaginu og auka þjónustu við gesti menningarhúsanna.. Menningarhúsin í Kópavogi, Bókasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Náttúrufræðistofa og Salurinn, bæta nú við fimmta safninu. Smásafnið, mun bjóða upp á það besta úr öllum heimum, […]

Opnunarteiti Smásafnsins

Menningarhúsunum í Kópavogi fjölgar um eitt í dag, þegar opnað verður Smásafnið í öllum menningarhúsunum. Safninu er ætlað að halda í við hraðann í samfélaginu og auka þjónustu við gesti menningarhúsanna. Menningarhúsin í Kópavogi, Bókasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Náttúrufræðistofa og Salurinn, bæta nú við fimmta safninu. Smásafnið, mun bjóða upp á það besta úr öllum heimum, […]

W towarzystwie zawsze lepiej! Oprowadzanie po wystawie w języku polskim | Leiðsögn á pólsku

W towarzystwie zawsze lepiej! Oprowadzanie po wystawie w języku polskim. Serdecznie zapraszamy na oprowadzanie w języku polskim po wystawie Stara / Stare, które odbędzie się 13. kwietnia 2025, o godzinie 13.00 w Gerðarsafn. Po wystawie oprowadzi osoba artystyczna i kuratorska Jo Pawlowska. Wydarzenie w języku polskim. Na wystawie Stare, która jest częścią Iceland Photo Festival […]

Skjól: Strengir og skinn

Bæjarlistamaður Kópavogs, Kristofer Rodríguez Svönuson, og strengjaleikarar kammerhópsins Caudu Collective standa fyrir tónleikunum Skjól: strengir og skinn í Gerðarsafni þann 5. apríl. Þá hafa þau einnig fengið til liðs við sig Birgi Stein Theodórsson kontrabassaleikara og Matthías Hemstock slagverksleikara og mun hópurinn leika tónlist eftir flytjendur, sem öll fjallar á einhvern hátt um vatn. Flutt […]

Leiðsögn sýningarstjóra | Stara

Verið velkomin á leiðsögn um Störu með Brynju Sveinsdóttur og Hallgerði Hallgrímsdóttur sýningarstjóra sýningarinnar, fimmtudaginn 3. apríl kl. 12.15. Öll eru hjartanlega velkomin! Yfirfull af lífi feta verkin sig í kring um sjálf listafólksins á sýningunni sem er hluti af Ljósmyndahátíð Íslands 2025.Manneskjurnar í sýningunni standa berskjaldaðar frammi fyrir áhorfendum. Fólkið býður okkur að koma […]

MA & DA | Gjörningur og sýning

„Þegar ég var þriggja vikna, rændi amma mér frá móður minni, en það var heimatilbúin ópera ömmu sem stal hjarta mínu.“ Dansk-nígeríski listamaðurinn Michael Richardt mun fremja sex klukkustunda langan sönggjörning samhliða sýningu á myndlistarverki sínu þann 1. apríl næstkomandi. Gjörningurinn MA fer fram í Salnum, Hamraborg 6 í Kópavogi frá kl. 12:00 til 18:00 […]

GDPR Cookie Consent with Real Cookie Banner