Opið í dag

12:00-18:00

Kynning á heilögum dönsum Gurdjieff I Menning á miðvikudögum

02.10.2019
12:15
Kennarinn og listakonan Sati Katerina Fitzova kynnir heilaga dansa Gurdjieff. Dansarnir byggjast á mörg þúsund hreyfingum sem grísk-armeníski heimspekingurinn George Ivanovich Gurdjieff safnaði saman á ferli sínum og byggjast á hefðbundnum dönsum ýmissa trúarbragða. Sati segir frá ótrúlegu lífshlaupi Gurdjieff ásam því að kenna hreyfingarnar sem eiga að stuðla að sjálfsskoðun og aðstoða við sjálfsnám.
GDPR Cookie Consent with Real Cookie Banner