Þriðjudaginn 8. maí kl. 17 mun svissneskir hönnuðurinn Max Mollon halda Design Fiction Club í tilefni sýningarinnar MA 2018. Design fiction club er opinber umræðuvettvangur fyrir samtímahönnun sem einblínir á nýja hætti hönnunar og möguleika þeirra til að rýna í og hafa áhrif á hagkerfi, iðnað og menningu. DFC hefur verið reglulegur viðburður á safninu Gaité Lyrique Í París.