Opið í dag

12:00-18:00

MEKÓ ratleikur

Skemmtilegur ratleikur útbúinn af ungum Kópavogsbúum fyrir unga Kópavogsbúa.

FORA

Sýning á verkum Rósu Gísladóttur.

Leiðsögn listamanns

Sunnudaginn 4. júní kl. 14:00 verður Rósa Gísladóttir myndlistarmaður með leiðsögn um sýninguna FORA í Gerðarsafni.  Þegar gengið er inn á sýningu Rósu Gísladóttur vaknar tilfinning um að við séum stödd samtímis á fornum samkomustað og í rústum framtíðarinnar. Í sölunum ríkir ró. Þyngd verkanna veitir okkur jarðtengingu. Eða er hún ógnandi? Súlur sem þessar […]

Sýningarstjóraleiðsögn með Brynju og Cecilie

Brynja Sveinsdóttir og Cecilie Cedet Gaihede sýningarstýrur grunnsýningar á verkum Gerðar Helgadóttur, GERÐUR, leiða gesti um sýninguna miðvikudaginn 17. maí kl. 17. Gerðarsafn opnaði í fyrsta skipti fasta grunnsýningu tileinkaða Gerði Helgadóttur (1928-1975) á neðri hæð safnsins. Sýningin leggur ríka áherslu á skúlptúr og varpar ljósi á sköpunarkraft, framúrstefnu og tilraunamennsku listakonunnar, margbreytileika verkanna og […]

Sýningarstjóraleiðsögn með Daríu Sól Andrews

Daría Sól Andrews sýningarstjóri sýningarinnar, Að rekja brot, leiðir gesti um sýninguna fimmtudaginn 18. maí kl. 14. Viðburðurinn er haldinn í tilefni þess að 18. maí er alþjóðlegi safnadagurinn.Aðgangur er ókeypis á viðburðinn og á safnið þennan dag. Sýningin Að rekja brot klárast sunnudaginn 21. maí. Verið öll hjartanlega velkomin! Eitt lítið minningabrot getur innihaldið […]

GERÐUR grunnsýning

Gerðarsafn opnar í fyrsta skipti fasta grunnsýningu tileinkaða Gerði Helgadóttur (1928-1975) á neðri hæð safnsins. Sýningin leggur ríka áherslu á skúlptúr og varpar ljósi á sköpunarkraft, framúrstefnu og tilraunamennsku listakonunnar, margbreytileika verkanna og fjölbreyttan efnivið. 

ÞYKJÓ

Ævintýraheimur, íhugull og vakandi, forvitinn og frjór.

Komd’inn: Klippimyndasmiðja

Klippimyndasmiðja í tengslum við sýninguna Að rekja brot í Gerðarsafni á Barnamenningarhátíð og verkefnið Komd’inn. Umsjón með smiðjunni hafa Marie Vesela og Þór Sigurþórsson. Allt efni verður á staðnum. Aðgangur ókeypis og öll eru hjartanlega velkomin. Marie Vesela er fædd í Prag og nam þar listfræði. Hún hefur unnið mikið með klippimyndir og hefur verið […]

Þú hefur orðið

Ný verk eftir börn af unglingastigi Kársnesskóla, unnin í Barnamenningarviku út frá sýningunni Að rekja brot. Börnin velja sér orð og minningu sem þau vinna út frá í ólíkan efnivið. Leiðbeinendur og sýningarstjórar: Melanie Ubaldo og Dýrfinna Benita Basalon. „Við viljum vita hvað orð er þeim mikilvægt og vinna út frá því orði. Þetta gæti […]

GDPR Cookie Consent with Real Cookie Banner