Haustfrí í Kópavogi

Fjölbreytt dagskrá í menningarhúsunum í haustfríi grunnskólanna. Öll velkomin, börn, mömmur, pabbar, ömmur og afar.
Örtónleikar í Gerðarsafni

Ljúfir tónar í hádeginu.
För eftir ferð

Sýning á listahátíðinni List án landamæra.
Lofsteinn í íslenskt menningarlíf

Málþing um innkomu geómetríu í íslenskt menningarlíf.
Geómetría

Sýning á verkum íslenskra listamanna sem voru í forystu geómetrískrar abstraktlistar á 6. áratugnum. Var þetta í fyrsta sinn í íslenskri listasögu sem hópur íslenskra listamanna var samstíga því sem var að gerast á alþjóðavettvangi.
Opnun á Geómetríu

Verið velkomin á opnun sýningarinnar í Gerðarsafni. Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, opnar sýninguna.
Listamannaspjall

Katrín Gunnarsdóttir, danshöfundur, leiðir listamannaspjall með dönsurum sýningarinnar ALDA á síðasta sýningardegi.
Listamanna- og sýningarstjóraspjall

Verið öll hjartanlega velkomin á sýningarstjóra- og listamannaspjall í tengslum við sýninguna Við getum talað saman.
Samvinnumálverk – Jamming

Viðburður á listahátíðinni List án landamæra
Listamannaleiðsögn og lifandi tónlist

Viðburður á listahátíðinni List án landamæra
Sjóndeildarhringurinn – Grafíksmiðja

Grafíklistasmiðja fyrir alla fjölskylduna.
Að rekja brot

Samsýning listamanna frá Íslandi, Mexikó, Pakistan, Bandaríkjunum, Grænlandi, Danmörku, Noregi, Nígeríu, og Finnlandi.