Menning á miðvikudögum | Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum
Hádegisleiðsögn með Bryndísi Snæbjörnsdóttur.
Listamannaspjall | Líkamleiki
Listamenn ræða um verk sín
Listamannaspjall | SKÚLPTÚR/SKÚLPTÚR
Listamannaspjall með Jóhönnu Kristbjörgu
Slaka & skapa
Hugleiðsla og handverk með Thelmu Björk Jónsdóttur.
Listamannaspjall | GERÐUR esque
Jasa Baka og Freyja Reynisdóttir verða með listamannaspjall á ensku.
Menning á miðvikudögum | Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum
Hádegisleiðsögn með Æsu Sigurjónsdóttur listfræðingi.
Listamannaspjall | Menning á miðvikudögum
Guðjón Ketilsson og Una Björg Magnúsdóttir ræða um verk sín á sýningunni Þegar allt kemur til alls
Listamannaspjall | Líkamleiki
Listamenn ræða verk sín á sýningunni Líkamleiki
Menning á miðvikudögum | Hádegisleiðsögn
Klara Þórhallsdóttir leiðir gesti í gegnum sýninguna SKÚLPTÚR/SKÚLPTÚR.
Listamannaspjall | GERÐUR esque
Tinna Guðmundsdóttir og Melanie Ubaldo verða með listamannaspjall.
Kúltúr klukkan 13 | GerðarStundin
Skapandi fjölskyldusmiðja með Bergi Thomasi, Loga Leó og Unu Margréti í Stúdíói Gerðar
Listamannaspjall | Afrit
Listamannaspjall með Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur, Katrínu Elvarsdóttur og Hallgerði Hallgrímsdóttur.