Kyrrðarrými | ÞYKJÓ á HönnunarMars

19.05.2021 – 06.06.2021 19.05.2021 – 06.06.2021 Kyrrðarrými er ný íslensk hönnunarvara ÞYKJÓ fyrir börn og foreldra þeirra til að skapa ró og næði í dagsins önn. Kyrrðarrýmin eru hugsuð sem húsgögn á heimilum sem og innsetningar á bókasöfnum, menningarhúsum og opinberum stofnunum. Hugað er að loftgæðum, birtu og hljóðvist við hönnun rýmanna. Kyrrðarrýmin eru innblásin […]
Fylgið okkur | HönnunarMars

20.05.2021 – 30.05.2021 Sýningin Fylgið okkur teflir fram völdum verkum frá nýjum og upprennandi íslenskum hönnuðum sem eru nýsprottnir fram á sjónarsviðið. Hönnuðirnir eiga það sammerkt að hafa með sínum fyrstu verkum vakið athygli og eftirvæntingu, hver á sínu sviði. Samruni og samvinna þvert á greinar er einkennandi en hönnuðirnir líta inn á við, út […]
Óræð lönd : Samtöl í sameiginlegum víddum

11.09.2021-09.01.2022 Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum Snæbjörnsdóttir/Wilson 2001-2021 Snæbjörnsdóttir/Wilson 2001-2021 Snæbjörnsdóttir/Wilson 2001-2021 Listamennirnir Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson fagna nú 20 ára samstarfi með yfirlitssýningu í Gerðarsafni. Listamennirnir Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson fagna nú 20 ára samstarfi með yfirlitssýningu í Gerðarsafni. […]
SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR | Habby Osk

17.10.2015 – 03.01.2016 SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR er röð einkasýninga sem kannar stöðu skúlptúrsins sem miðils í íslenskri samtímalist. Fyrstu tvær einkasýningarnar eru með verkum Habbyjar Oskar og Baldurs Geirs Bragasonar. Habby Osk (1979-) útskrifaðist með BFA í myndlist frá AKI ArtEz Institute of the Arts í Enschede í Hollandi 2006 og MFA frá School of Visual Arts í […]
Skúlptúr / skúlptúr

18.11.2020 – 28.02.2021 18.11.2020 – 28.02.2021 Sýningaröðin SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR opnar í fjórða sinn í Gerðarsafni með einkasýningum þeirra Ólafar Helgu Helgadóttur og Magnúsar Helgasonar. Með sýningaröðinni er gerð tilraun til að skoða skúlptúrinn í samtímanum og þróun þrívíðrar myndlistar, ekki einungis sem mikilvægum hluta listasögunnar heldur einnig sem lifandi sjónrænu tungumáli samtímalistarinnar. Sýningunum er […]
Ó, hve hljótt

12.01.2019 – 31.03.2019 12.01.2019 – 31.03.2019 Ó, hve hljótt Ó, hve hljótt Tónlist eins og við sjáum hana: myndlist og kvikmyndir. Tónlist eins og við sjáum hana: myndlist og kvikmyndir. Sýningin samanstendur af völdum kvikmyndum, hljóð- og vídeóverkum eftir bæði íslenska og alþjóðlega samtímalistamenn. Þó að verkin kunni að vera af ólíkum toga, í stíl […]
Birting

15.05.2015-02.08.2015 Birting er samsýning á verkum eftir íslenska samtímalistamenn sem unnin eru út frá steindum gluggum Gerðar Helgadóttur (1928-1975) í Skálholtskirkju, Kópavogskirkju og víðar. Sýningunni er ætlað að vekja okkur til umhugsunar um staði á borð við söfn og kirkjur og þær athafnir sem þessum stöðum fylgja. Hvort sem um er að ræða formlegar, lágstemmdar […]
Andvari | Valgerður Hafstað

10.01.2015 – 22.02.2015 Valgerður Hafstað (1930-2011) nam myndlist í Reykjavík, Kaupmannahöfn og París, en þar lærði hún einnig mósaíkgerð ásamt málaralistinni. Í París bjó hún til ársins 1974 með eiginmanni sínum, André Énard myndlistarmanni, en þá settust þau að í New York þar sem þau stunduðu kennslu samhliða listmálun. Verkin á sýningunni spanna allan listamannsferil […]
Þá | Cycle listahátíð

27.10.2016 – 18.12.2016 Alþjóðlega listahátíð Cycle fer fram í menningarhúsum og almenningsrýmum í Kópavogi í annað skipti dagana 27.-30. október. Samsýning innlendra og erlendra listamanna verður sett upp í Gerðarsafni í tilefni af hátíðinni. Sýningin Þá hverfist um tíma, tíma í tónlist, tímalausar endurtekningar, æfingartíma og þá hugmynd að mögulega sé til annað tilverustig í […]
Sara Björnsdóttir | Flâneur

27.05.2016 – 21.08.2016 Sýning Söru Björnsdóttur Flâneur er einskonar sjálfsævisögulegt ferðalag og fjallar um leyndardómsfullt ástand listakonunnar á dvöl hennar í stórborginni Lundúnum þar sem hún sækir sér langþráðan vinnufrið. Hún tekur upp ljóðrænt háttarlag flandrarans (flâneur) sem ferðast án stefnu eða tilgangs um borgina í leit að öllu og engu. Flâneur Textaverk og klippimyndir mynda sögur, […]
Útskriftarsýning MA nema í hönnun og myndlist

16.04.2016 – 14.05.2016 Laugardaginn 16. apríl kl. 14:00 verður opnuð útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist frá Listaháskóla Íslandsi. Alþjóðlegt meistaranám í myndlist og hönnun hófst í Listaháskóla Íslands haustið 2012 og er þetta því þriðji árgangur útskriftanema námsbrautanna sem setur fram lokaverkefni sín til opinberrar sýningar og MA varna. Á sýningunni má sjá afrakstur […]
Margföld hamingja | Katrín Elvarsdóttir

15.01.2016 – 27.02.2016 Katrín Elvarsdóttir sýnir ljósmyndaverkið Margföld hamingja sem hún vann í Kína á árunum 2010-2014. Katrín dregur upp mynd af borg á mörkum þess hversdagslega og skáldaða með portrettmyndum af eldra fólki, náttúru í manngerðu umhverfi, híbýlum og fundnum skúlptúrum. Fábrotið og einsemdarlegt borgarumhverfið stangast á við titil myndaraðarinnar, tvítekningu á kínversku tákni […]