Hlutbundin þrá | Snakeskin í Bíó Paradís
Kvikmyndin Snakeskin eftir Daniel Hui, einn listamannanna í sýningunni Hlutbundin þrá, verður sýnd í Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík kl. 20.
Listamannaspjall | GERÐUR esque
Tinna Guðmundsdóttir og Melanie Ubaldo verða með listamannaspjall á íslensku miðvikudaginn 26. maí kl. 12.15.
Sýningaropnun: Ó, hve hljótt
Sýningin Ó, hve hljótt samanstendur af völdum kvikmyndum, hljóð- og vídeóverkum eftir bæði íslenska og alþjóðlega samtímalistamenn. Þó að verkin kunni að vera af ólíkum toga, í stíl eða efnistökum, eiga þau það sammerkt að bera með sér yfirvegaða kyrrð og djúpstæða friðsæld, líkt og sýningartitillinn gefur til kynna.
Allt og hvaðeina | Fjölskyldustund
Verið velkomin í fjölskyldustund laugardaginn 4. júlí kl. 13-15 í Gerðarsafni. Marta María Jónsdóttir og Brynhildur Kristinsdóttir, myndlistarmenn og nemendur í listkennsludeild LHÍ leiða smiðju þar sem unnin verða þrívíð verk undir áhrifum frá Gerði Helgadóttur.
Menning á miðvikudögum | Söngleiðangur
Söngleiðangur á sýningunni Ó, hve hljótt með Hrafnhildi Árnadóttur Hafstað sópransöngkonu, sem nýverið sló í gegn á vínartónleikum Sinfóníunnar. Hrafnhildur syngur óð til þeirra verka sem vekja hjá henni hughrif og hefst söngleiðangurinn hjá verki eftir Sigurð Guðjónsson með lagi eftir Poulenc. Við verk Doddu Maggýjar syngur Hrafnhildur grískt þjóðlag eftir óþekktan höfund og endar […]
Leiðsögn með meistaranemum í myndlist
Leiðsögn með meistaranemum í myndlist Sunnudaginn 6. maí kl. 15 munu meistaranemar í myndlist leiða gesti um útskriftarsýninguna. Í verkum myndlistarnema tvinnast saman og togast á vangaveltur um stuðning, endurspeglun, tilfærslur, hringrás og takmarkanir. Útskriftarsýning meistaranema í myndlist og hönnun frá Listaháskóla Íslands stendur yfir í Gerðarsafni 28.apríl – 13. maí
Fyrirlestur I Innsæi í list
Í fyrirlestri sínum mun Edward de Boer fjalla um hugtakið „innsæi“, einkum í tengslum við verk Rudolfs Steiner og Joseph Beuys. Hvað er innsæi? Hvernig túlka bæði listamaðurinn og hugsuðurinn sýn sína á manninn og veröldina gegnum innsæi? Innsæið birtist í verkum þeirra beggja sem merkingarbær brunnur að sækja í. Innsæið birtist einnig sem brú […]
Kúltúr klukkan 13 | Innlit í listaverkageymslu
Gerðarsafn tekur þátt í fjölbreyttri dagskrá Menningarhúsanna í Kópavogi, sem streymt er beint heim í stofu á meðan samkomubann stendur yfir. Viðburðirnir eru sendir út í samstarfi við Stundina og eru haldnir klukkan 13 á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Miðvikudaginn 29. apríl kl. 13 verður útsending frá Gerðarsafni þar sem Halla Oddný Magnúsdóttir lítur í listaverkageymslu Gerðarsafns í […]
Kvöldopnun | Mæna
Fimmtudagskvöldið 3. september býður Gerðarsafn upp á lengdan opnunartíma eða til kl. 21.00 í tilefni af útskriftarsýningu nemenda í hönnun og arkitektúr. Á sýningunni Fjörutíu skynfæri má sjá verk eftir nemendur sem útskrifuðust úr hönnun og arkitektúr frá Listaháskóla Íslands í júní 2020. Útgáfuhóf Mænu, tímarits útskriftarnemenda í grafískri hönnun, verður í anddyri Gerðarsafns frá […]
Lokahóf Skúlptúr / Skúlptúr
Lokahóf SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR
Leiðsögn | Grafísk hönnun
Leiðsagnir sýningarstjóra um útskriftarsýningu hönnunar- og arkitektúrdeildar Fjörtíu skynfæri sem stendur í Gerðarsafni fara fram sunnudaginn 6. september.
Listamannaspjall í Gerðarsafni | Menning á miðvikudögum
Viðburði fresta vegna samkomutakmarkana | Postponed due to Covid-19