Krakkaleiðsögn á sumardegi
Örn Alexander Ámundason myndlistarmaður býður upp á krakkaleiðsögn um sýningar Sóleyjar Ragnarsdóttur og Þórs Vigfússonar, Hjartadrottningu og Tölur, staðir sem nú standa yfir í Gerðarsafni. Aðgangur á leiðsögnina er ókeypis og krakkar og fjölskyldur hjartanlega velkomin. —— Á sýningunni Hjartadrottning birtist áhorfendum heillandi hugar- og efnisheimur myndlistarkonunnar Sóleyjar Ragnarsdóttur. Ofurskrautleg málverk og skúlptúrar af ýmsum stærðum og […]
List og náttúra – listsmiðja fyrir börn
List og náttúra í Gerðarsafni og Náttúrufræðistofu Kópavogs Einföld smiðja eða leiðsögn fyrir börn miðvikudaga frá kl. 15-17 í Gerðarsafni. Verkefnið er unnið í samstarfi við Náttúrufræðistofu Kópavogs. Þorgerður, Hulda og Sævar halda utan um smiðjurnar. Fjölskyldur geta komið á hvaða tíma sem hentar innan þessa tímaramma, staldrað stutt við eða lengi.Náttúran verður skoðuð í […]
Sjálfsmyndir og minningar
Gunnþórunn Guðmundsdóttir bókmennafræðingur fjallar um minningar, sjálfsmyndir og tengsl þeirra við efnislega hluti í hádegisspjalli á Gerðarsafni. Erindið er haldið í tilefni af sýningu Sóleyjar Ragnarsdóttur, Hjartadrottningu, þar sem servíettusöfn allt frá miðri síðustu öld mynda hugmyndalegan grunn sýningarinnar. Fyrirlestur Gunnþórunnar fer fram inni i sýningu Sóleyjar. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á […]
Together | Palestínsk útsaumssmiðja
Velkomin í fjöltyngda listsmiðju sem leiðir saman menningarheima í gegnum palestínsku útsaumshefðina tatreez. Leiðbeinendur eru Oroob AbuShawareb og Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir. Nánar: Palestínska útsaumshefðin tatreez er lifandi og frjó handverkshefð sem byggir á aldagömlum grunni og hefur verið á skrá UNESCO yfir óáþreifanlegan menningaraf heimsins frá 2021. Hefðin einkennist af fjölbreyttum og litríkum mynstrum sem […]
List og náttúra
List og náttúra í Gerðarsafni og Náttúrufræðistofu Kópavogs Einföld smiðja eða leiðsögn fyrir börn miðvikudaga frá kl. 15-17 í Gerðarsafni. Verkefnið er unnið í samstarfi við Náttúrufræðistofu Kópavogs. Þorgerður, Hulda og Sævar halda utan um smiðjurnar. Fjölskyldur geta komið á hvaða tíma sem hentar innan þessa tímaramma, staldrað stutt við eða lengi. Náttúran verður skoðuð […]
Sýningarsalir lokaðir á efri hæð
Sýningarsalir á efri hæð safnsins eru lokaðir tímabundið þar sem verið er að skipta um sýningar. Sýningin Hjartadrottning á verkum Sóleyjar Ragnarsdóttur og TÖLUR | STAÐIR, sýning á verkum Þórs Vigfússonar opna báðar laugardaginn 13.apríl💛 Á sýningunni Hjartadrottning birtist áhorfendum heillandi hugar- og efnisheimur myndlistarkonunnar Sóleyjar Ragnarsdóttur. Ofurskrautleg málverk og skúlptúrar af ýmsum stærðum og gerðum, fagurlega […]
Tölur, staðir Þór Vigfússon
Á sýningunni Tölur, staðir má sjá og upplifa nýja innsetningu eftir myndlistarmanninn Þór Vigfússon sem hann vinnur sérstaklega með sýningarsal Gerðarsafns í huga. Sýningin samanstendur af fjölda jafnstórra ferninga úr lituðu gleri sem dreifast um veggi salarins eftir ákveðinni reglu og mynda víxlverkun milli forma, lita og rýmis. Við fyrstu sýn virðist sýning Þórs lítillát […]
List og náttúra | Loftsteinar og vígahnettir
Handleikum lofsteina og sjáum þegar vígahnettir springa með látum! Sævar Helgi Bragason sérfræðingur hjá Náttúrufræðistofu Kópavogs verður með vísindasmiðju fyrir börn og fjölskyldur í Gerðarsafni miðvikudaginn 27. mars kl. 13-15. List og náttúra er verkefni sem er unnið í samstarfi við Náttúrufræðistofu Kópavogs. Náttúran erskoðuð í gegnum linsu myndlistarinnar á mismunandi hátt og sjónum beint […]
Foreldramorgnar á fimmtudögum
Foreldrum og ungum börnum þeirra er boðið að eiga saman notalega stund í fræðslurými Gerðarsafns, tvo fimmtudaga í mánuði.Heitt á könnunni, ýmis þroskaleikföng, bláu kubbarnir og teppi fyrir krílin verða á staðnum. Nóg pláss fyrir vagna og kerrur!Boðið verður upp á stutta sýningarleiðsögn kl. 11 fyrir þau sem vilja en annars er opið hús á […]
Leiðsögn | Venjulegir staðir/Venjulegar myndir | Einar Garibaldi
Einar Garibaldi Eiríksson verður með leiðsögn um sýninguna Venjulegir staðir/Venjulegar myndir laugardaginn 23. mars kl. 14:00 í Gerðarsafni. Öll eru hjartanlega velkomin. Ljósmyndin er magnað fyrirbæri. Svo ótrúlega flöt, bara doppur á blaði eða skjá. Föst í annarri víddinni, þar sem bæði töfra hennar og takmarkanir er að finna. Samt vekur hún upp tilfinningu fyrir […]
Visita guiada en Español | Leiðsögn á spænsku
Visita guiada en Español Hugo Llanes myndlistarmaður verður með leiðsögn um sýninguna Venjulegir staðir/Venjulegar myndir á spænsku sunnudaginn 24. Mars kl. 13:00. Öll eru velkomin en athugið að leiðsögnin er einungis á spænsku. Exposición colectiva “Lugares usuales / Fotografías Normales”. Hugo Llanes, artista y facilitador cultural dará una visita guiada en español sobre la exposición […]
List og náttúra
Einföld smiðja eða leiðsögn fyrir börn miðvikudaga frá kl. 15-17 í Gerðarsafni. Verkefnið er unnið í samstarfi við Náttúrufræðistofu Kópavogs.