Fjöltyngd listsmiðja fyrir fólk á öllum aldri, börn og fullorðin.
Markmið smiðjunnar er að stuðla að gagnkvæmum skilningi menningarheima og að vera samskipta- og sköpunarvettvangur fyrir fólk úr ólíkum áttum, flóttafólk, umsækjendur um alþjóðlega vernd, innflytjendur og heimafólk.
Smiðjan er haldin í samstarfi við hjálparsamtökin Get Together og í tengslum við sýninguna „Að rekja brot“.
Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.
_________________________
The goal of this workshop is to promote intercultural understanding and provide a space for refugees and Icelanders to come together and create something beautiful.
This workshop is open to individuals of all ages and skill levels. The event is free and everybody welcome.