Boðið er upp á menningarviðburði í hádeginu alla miðvikudaga í Menningarhúsunum í Kópavogi gestum að kostnaðarlausu.
Yfirlit yfir komandi Menningu á miðvikudögum má finna hér.