Open today

12:00-18:00

Sýningar 1997

11. janúar til 2. febrúar 1997 Austursalur, vestursalur og neðri hæð: BLAÐALJÓSMYNDIR 1996. svipmyndir úr 100 ára sögu blaðaljósmyndunar á Íslandi. Ljósmyndasýning Blaðamannafélags Íslands og Blaðaljósmyndarafélags Íslands. 8. febrúar til 2. mars 1997 Austursalur: Þrívíð verk og teikningar. Helgi Gíslason. Skúlptúr og teikningar. Vestursalur: Málverk og þrívíð verk. Ásdís Sigurþórsdóttir. Málverk, blönduð tækni. Neðri hæð: […]

Sculpture/Sculpture

The exhibition series Sculpture/Sculpture is now held for the fifth time in Gerðarsafn, where an attempt is made to explore the position sculpture holds in modern times. The series explores the development of three-dimensional art, with references to the pioneering work of Gerður Helgadóttir (1928-1975) within Icelandic sculpture. The title refers to Sculpture/Sculpture/Sculpture, a 1994 […]

Hljóðheimur Fossvogs | Opnun útilistaverks

Hljóðheimur Fossvogs Verið velkomin á opnun útilistaverksins „Hljóðheimur Fossvogs“ sunnudaginn 17. september kl. 15 í Fossvogsdalnum, rétt hjá Víkingsheimilinu. Verkið er tímabundið útilistaverk sem virkjar samtal milli listar og náttúru og er afurð evrópsks samstarfsverkefnis sem Gerðarsafn og Náttúrufræðistofa Kópavogs eru aðilar að. Þrír dansarar munu flytja dansgjörning á meðan opnuninni stendur inni í útilistaverkinu.Aðgangur […]

Klippimyndavinnusmiðja

Mary Vesela leiðir vinnusmiðju í klippimyndum fyrir fullorðna. Mary stofnaði Swap Iceland 2020. Mary er fædd í Prag og búsett í Reykjavík. Hún er menntuð í fagurfræði og listsheimpeki, auk starfsmannastjórnunar og fullorðinsfræðslu.

Krakkaleiðsögn um FORA

Komið og sjáið! Súlur, höfuð af nauti og stiga sem leiðir.. ekkert! Örn Alexander myndlistarmaður ætlar að kynna sýningu Rósu Gísladóttur, fyrir börnum og fjölskyldum þeirra. Leiðsögnin er hugsuð þannig að börn komi í fylgd fullorðinna svo úr verði skemmtileg samvera ólíkra kynslóða. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.

Kórónusmiðja með ÞYKJÓ

Skapandi samverustund með ÞYKJÓ Nú þegar blóm og lauf fara að detta af stönglum og greinum ætlum við að grípa tækifærið og skreyta okkur konunglega fyrir haustið! Komdu og tylltu þér hjá okkur og búðu til þína eigin kórónu úr náttúrulegum efnivið.

Leiðsögn með Ólafi Gíslasyni

Ólafur Gíslason listfræðingur verður með leiðsögn um sýninguna Fora í Gerðarsafni laugardaginn 19. júní kl. 14:00. Öll eru hjartanlega velkomin. „Myndlistarverk verður aldrei endursagt í orðum. Orðin hafa sinn efnislega grunn í hljóðstöfunum sem koma úr kverkum okkar og ná til eyrnanna, myndlistarverkið á sinn efnislega grunn í áþreifanlegu efni þess og endurkasti birtunnar er […]

Onirisme Collectif #9

Hefur þig einhvern tímann langað til að upplifa list á meðan þú sefur? Onirisme Collectif er alþjóðlegur hópur listamanna sem skipuleggur næturlangar sýningar sem kanna draumheima. Gestum á viðburðum Onirisme Collectif er boðið að taka þátt í sameiginlegri upplifun á meðan þeir sofa, en þá fara listamenn á stjá og hafa með verkum sínum eða […]

Leiðsögn og samtal um FORA

Leiðsögn og samtal um sýninguna FORA með Guju Dögg Hauksdóttur, arkitekt og Rósu Gísladóttur, myndlistarkonu. Samband byggingar- og höggmyndalistar frá fornu fari, samfélag og helgiathafnir, erkitýpur í byggingarlist og frásagnir í form og rými er á meðal þess sem ber á góma í samtali Guju Daggar og Rósu en aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega […]

FORA

Sýning á verkum Rósu Gísladóttur.

GDPR Cookie Consent with Real Cookie Banner