Onirisme Collectif #9

Hefur þig einhvern tímann langað til að upplifa list á meðan þú sefur? Onirisme Collectif er alþjóðlegur hópur listamanna sem skipuleggur næturlangar sýningar sem kanna draumheima. Gestum á viðburðum Onirisme Collectif er boðið að taka þátt í sameiginlegri upplifun á meðan þeir sofa, en þá fara listamenn á stjá og hafa með verkum sínum eða […]
Leiðsögn og samtal um FORA

Leiðsögn og samtal um sýninguna FORA með Guju Dögg Hauksdóttur, arkitekt og Rósu Gísladóttur, myndlistarkonu. Samband byggingar- og höggmyndalistar frá fornu fari, samfélag og helgiathafnir, erkitýpur í byggingarlist og frásagnir í form og rými er á meðal þess sem ber á góma í samtali Guju Daggar og Rósu en aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega […]
FORA

Sýning á verkum Rósu Gísladóttur.
FORA

Sýning á verkum Rósu Gísladóttur.
Curator talk with Daría Sól Andrews

Welcome to a curator talk with Daría Sól Andrews Thursday 18th May (International Museum Day) at 2 p.m. Admission is free to the event and to the museum on International Museum Day.All are welcome! The artists of Tracing Fragments, who here trace their fragments are all telling stories that once would have been silenced. The […]
GERÐUR permanent exhibition

A permanent exhibition on the works of sculptor Gerður Helgadóttir (1928-1975) which Gerðarsafn is founded in honour of. The exhibition sheds light on the creativity, avant-garde and experimentalism of the artist, the complexity of the works and a wide range of materials. Gerður Helgadóttir was a prolific artist and a pioneer in three-dimensional abstract art in […]
ÞYKJÓ

Ævintýraheimur, íhugull og vakandi, forvitinn og frjór.
ÞYKJÓ

Ævintýraheimur, íhugull og vakandi, forvitinn og frjór.
Geometry

Sýning á verkum íslenskra listamanna sem voru í forystu geómetrískrar abstraktlistar á 6. áratugnum. Var þetta í fyrsta sinn í íslenskri listasögu sem hópur íslenskra listamanna var samstíga því sem var að gerast á alþjóðavettvangi.
Tracing Fragments

Samsýning listamanna frá Íslandi, Mexikó, Pakistan, Bandaríkjunum, Grænlandi, Danmörku, Noregi, Nígeríu, og Finnlandi.
We can talk

Platform GÁTT er samstarfsverkefni fimm stórra þverfaglegra listahátíða og stofnana á Norðurlöndum sem hefur verið starfrækt frá árinu 2019.
The Sea is full of kind creatures. The Sea is full of trash!

Exhibition curated by the Young Curators.