Together | Fjöltyngd vefsmiðja
Velkomin í fjöltyngda listsmiðju sem leiðir saman menningarheima í gegnum vefnað!
Listamannaleiðsögn | Anna Líndal og Eygló Harðardóttir
Leiðsögn myndlistarkvennanna Önnu Líndal og Eyglóar Harðardóttur um verk sín á sýningunni Skúlptúr/Skúlptúr. Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin! Sýningaröðin Skúlptúr/Skúlptúr er nú haldin í fimmta skiptið í Gerðarsafni þar sem leitast er við að kanna hver staða höggmyndalistar sé í samtíma okkar. Sýningaröðin kannar þróun þrívíðrar myndlistar með vísunum í frumkvöðlastarf Gerðar Helgadóttur (1928-1975) […]
Leiðsögn listamanna | Elísabet Brynhildardóttir, Claire Paugam og Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar
Verið velkomin á leiðsögn listamanna með Claire Paugam, Elísabetu Brynhildardóttur og Geirþrúði Finnbogadóttur Hjörvar Fimmtudaginn langa, 26. október kl. 17:00 í Gerðarsafni en þær eiga verk á sýningunni Skúlptúr/Skúlptúr.Á Fimmtudeginum langa bjóða listasöfn og sýningarstaðir upp á lengdan opnunartíma og sérvalda viðburði og er Gerðarsafn opið til 21:00. Veitingastaðurinn Krónikan er einnig opinn til 21:00. […]
Leiðsögn listamanna | Ívar Glói Gunnarsson Breiðfjörð og Ingrid Ogenstedt
Sunnudaginn 1. október kl. 14 verða Ívar Glói Gunnarsson Breiðfjörð og Ingrid Ogenstedt með leiðsögn um verk sín á sýningunni Skúlptúr/Skúlptúr. Verið öll velkomin! Sýningaröðin Skúlptúr/Skúlptúr er nú haldin í fimmta skiptið í Gerðarsafni þar sem leitast er við að kanna hver staða höggmyndalistar sé í samtíma okkar. Sýningaröðin kannar þróun þrívíðrar myndlistar með vísunum […]
Sýningarsalir lokaðir á efri hæð
Sýningarsalir á efri hæð safnsins eru lokaðir tímabundið þar sem verið er að taka niður sýninguna FORA eftir Rósu Gísladóttur. Ný sýning Skúlptúr / skúlptúr opnar laugardaginn 30.september. Grunnsýning á verkum Gerðar Helgadóttur er opin á neðri hæðinni og auðvitað Krónikan. Breytingar eru á fræðslurýminu en opnar það fyrir helgina 23-24.september
Lokahóf og leiðsögn
Verið öll velkomin á lokahóf sýningarinnar Fora, miðvikudaginn 20. september kl. 17 í Gerðarsafni. Miðvikudagurinn er síðasti dagur sýningarinnar. Brynja Sveinsdóttir sýningarstjóri Fora og Rósa Gísladóttir ætla að leiða gesti um sýninguna. Þegar gengið er inn á sýningu Rósu Gísladóttur vaknar tilfinning um að við séum stödd samtímis á fornum samkomustað og í rústum framtíðarinnar. […]
Hlutverkasetur
Listahópurinn Hlutverkasetur opnar þann 16. september samhliða sýningaropnunum í Bókasafni Kópavogs og Náttúrufræðistofu. Sýningin er hluti af List án landamæra 2023 en Listahópur Hlutverkaseturs var valinn listhópur hátíðarinnar að þessu sinni. Hlutverkasetur er virknimiðstöð þar sem fólk getur valið sér verkefni við hæfi í listasmiðjum og á fjölbreyttum námskeiðum. Verk listafólksins á sýningunni í Gerðarsafni eru […]
Sýningar 1997
11. janúar til 2. febrúar 1997 Austursalur, vestursalur og neðri hæð: BLAÐALJÓSMYNDIR 1996. svipmyndir úr 100 ára sögu blaðaljósmyndunar á Íslandi. Ljósmyndasýning Blaðamannafélags Íslands og Blaðaljósmyndarafélags Íslands. 8. febrúar til 2. mars 1997 Austursalur: Þrívíð verk og teikningar. Helgi Gíslason. Skúlptúr og teikningar. Vestursalur: Málverk og þrívíð verk. Ásdís Sigurþórsdóttir. Málverk, blönduð tækni. Neðri hæð: […]
Skúlptúr/Skúlptúr
Sýningaröðin Skúlptúr/Skúlptúr er nú haldin í fimmta skiptið í Gerðarsafni þar sem leitast er við að kanna hver staða höggmyndalistar sé í samtíma okkar. Sýningaröðin kannar þróun þrívíðrar myndlistar með vísunum í frumkvöðlastarf Gerðar Helgadóttur (1928-1975) innan íslenskrar höggmyndalistar. Titillinn vísar til sýningarinnar Skúlptúr/skúlptúr/skúlptúr, samsýningu 29 listamanna sem haldin var á Kjarvalsstöðum árið 1994 og […]
Hljóðheimur Fossvogs | Opnun útilistaverks
Hljóðheimur Fossvogs Verið velkomin á opnun útilistaverksins „Hljóðheimur Fossvogs“ sunnudaginn 17. september kl. 15 í Fossvogsdalnum, rétt hjá Víkingsheimilinu. Verkið er tímabundið útilistaverk sem virkjar samtal milli listar og náttúru og er afurð evrópsks samstarfsverkefnis sem Gerðarsafn og Náttúrufræðistofa Kópavogs eru aðilar að. Þrír dansarar munu flytja dansgjörning á meðan opnuninni stendur inni í útilistaverkinu.Aðgangur […]
Skúlptúrsmiðja fyrir börn og fjölskyldur
Skapandi smiðja fyrir börn og fullorðna.
Fíflast með fíflum – sýningaopnun
Við fíflumst og skemmtum okkur saman og gerum það sem leið til geðræktar.