Opið í dag

12:00-18:00

Skúlptúr & smörre

SKÚLPTÚR OG SMÖRRE er hugguleg kvöldstund í Gerðarsafni fyrir fullorðna þar sem við vinnum að gerð skúlptúra, frá hugmynd að listaverki. Listasmiðjan er skemmtileg og skapandi upplifun undir handleiðslu myndlistarmanns sem mun leiða gesti inn í heim skúlptúrsins. Innifalið í kvöldstundinni er aðgangur að sýningum safnsins ásamt léttum veitingum frá Króníkunni, smurbrauð og vínglas/óáfengur drykkur. […]

Sýningar 1996

6. janúar til 21 janúar 1996. Vestursalur: LJÓS OG TÍMI. Ingiberg Magnússon. Grafik. Trérista og blönduð tækni. 13. janúar til 4. febrúar 1996. Austursalur: UMHVERFIS JÖRÐINA Á 80 DÖGUM. Nína Gautadóttir. Málverk. 27. janúar til 11. febrúar 1996. Vestursalur og neðri hæð: BLAÐALJÓSMYNDIR 1995. Blaðamannafélagið og Blaðaljósmyndarafélagið. Bestu blaðaljósmyndir ársins 1995. 17.febrúar til 10. mars […]

Leiðsögn um Skúlptúr/Skúlptúr

Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir, listheimspekingur, verður með leiðsögn um sýninguna Skúlptúr/Skúlptúr í Gerðarsafni. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir. Aðalheiður Lilja er sjálfstætt starfandi fræðimaður. Hún nam heimspeki við Háskóla Íslands og listheimspeki við Université Paris I, Panthéon–Sorbonne. Á árunum 2010–2021 starfaði hún sem lektor og fagstjóri listfræða við myndlistardeild Listaháskóla […]

Sýningar 1996

6. janúar til 21. janúar Vestursalur: LJÓS OG TÍMI. Ingiberg Magnússon. Grafik. Trérista og blönduð tækni. 13. janúar til 4. febrúar Austursalur: UMHVERFIS JÖRÐINA Á 80 DÖGUM. Nína Gautadóttir. Málverk. 27. janúar til 11. febrúar Vestursalur og neðri hæð: BLAÐALJÓSMYNDIR 1995. Blaðamannafélagið og Blaðaljósmyndarafélagið. Bestu blaðaljósmyndir ársins 1995. 17.febrúar til 10. mars Austursalur: Skúlptúr. Steinunn […]

Fíflast með fíflum | Sýningaleiðsögn

Leiðsögn Önnu Henriksdóttur um sýningar Listahóps Hlutverkaseturs á Bókasafni Kópavogs, Náttúrufræðistofu og Gerðarsafni. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir. —– Á Bókasafni og Náttúrufræðistofu sýnir Listahópur Hlutverkaseturs verk sem unnin eru út frá hugmyndum um fíflablóm en einnig um þá gleði að fíflast. Myndverk, skúlptúrar, bækur, hannyrðavörur og fleira. Við […]

Haustfrí í Kópavogi

Skemmtileg dagskrá á Bókasafni Kópavogs og í Gerðarsafni í tilefni af vetrarfríi. Hrekkjavökuföndur og hryllingssögustund, bókamerkjasmiðja og búningaskiptimarkaður, krakkajazz og krakkaleiðsögn. Öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir og aðgangur ókeypis. ——— Fimmtudagur 26.10. Bókasafn Kópavogs kl. 11– BókamerkjasmiðjaLitrík og leikandi, skrýtin og skemmtileg. Búum saman til bókamerki úr pappírsbroti. Bókasafn Kópavogs kl. 12:15– FjölskyldujazzHádegistónleikar […]

Skúlptúr & smörre

SKÚLPTÚR OG SMÖRRE er hugguleg kvöldstund í Gerðarsafni fyrir fullorðna þar sem við vinnum að gerð skúlptúra, frá hugmynd að listaverki. Listasmiðjan er skemmtileg og skapandi upplifun undir handleiðslu myndlistarmanns sem mun leiða gesti inn í heim skúlptúrsins. Innifalið í kvöldstundinni er aðgangur að sýningum safnsins ásamt léttum veitingum frá Króníkunni, smurbrauð og vínglas/óáfengur drykkur. […]

Foreldramorgnar í Gerðarsafni

Foreldramorgnar

Foreldrum og ungum börnum þeirra er boðið að eiga saman notalega stund í fræðslurými Gerðarsafns.Heitt á könnunni, ýmis þroskaleikföng, bláu kubbarnir og teppi fyrir krílin verða á staðnum. Nóg pláss fyrir vagna og kerrur!Boðið verður upp á stutta sýningarleiðsögn um Skúlptúr/Skúlptúr kl. 11 fyrir þau sem vilja en annars er opið hús á milli 10 […]

Foreldramorgnar í Gerðarsafni

Foreldramorgnar

Foreldrum og ungum börnum þeirra er boðið að eiga saman notalega stund í fræðslurými Gerðarsafns.Heitt á könnunni, ýmis þroskaleikföng, bláu kubbarnir og teppi fyrir krílin verða á staðnum. Nóg pláss fyrir vagna og kerrur!Boðið verður upp á stutta sýningarleiðsögn um Skúlptúr/Skúlptúr kl. 11 fyrir þau sem vilja en annars er opið hús á milli 10 […]

Foreldramorgnar í Gerðarsafni

Foreldramorgnar

Foreldrum og ungum börnum þeirra er boðið að eiga saman notalega stund í fræðslurými Gerðarsafns.Heitt á könnunni, ýmis þroskaleikföng, bláu kubbarnir og teppi fyrir krílin verða á staðnum. Nóg pláss fyrir vagna og kerrur!Boðið verður upp á stutta sýningarleiðsögn um Skúlptúr/Skúlptúr kl. 11 fyrir þau sem vilja en annars er opið hús á milli 10 […]

Foreldramorgnar í Gerðarsafni

Foreldramorgnar

Foreldrum og ungum börnum þeirra er boðið að eiga saman notalega stund í fræðslurými Gerðarsafns.Heitt á könnunni, ýmis þroskaleikföng, bláu kubbarnir og teppi fyrir krílin verða á staðnum. Nóg pláss fyrir vagna og kerrur!Boðið verður upp á stutta sýningarleiðsögn um Skúlptúr/Skúlptúr kl. 11 fyrir þau sem vilja en annars er opið hús á milli 10 […]

GDPR Cookie Consent with Real Cookie Banner