Söngleiðsögn á Safnanótt

Hildigunnur Einarsdóttir, mezzósópran, bregður ljósi á sýninguna Að rekja brot (Tracing Fragments) í gegnum tónlist og söng. Leiðarstef og viðfangsefni sýningarinnar eru raddir hinna undirokuðu og jaðarsettu þar sem fléttast saman brotakenndar og margradda sögur af kynþáttafordómum og kúgun. Hildigunnur leitar í tónlistararf og frásagnir ólíkra menningarheima en listafólkið sem rekur brot á rætur í […]
Sólarprent á Safnanótt

Í tilefni Vetrarhátíðar verður boðið upp á hina dásamlegu og sívinsælu sólarprentsmiðju á Safnanótt. Sólarprent – eða bláprent – er gömul og hrífandi aðferð til að prenta myndir. Úrklippum, pappír, þurrkuðum jurtum og fleiri tvívíðum hlutum* er stillt á yfirborð myndflatar sem hefur verið málaður með ljósnæmum vökva. Myndverkið er lýst með UV ljósi, dýft […]
Leiðsögn um byggingarlist

Síðastas sýningarhelgi Geómetríu.
Um ritskoðun og þöggun

með Natöshu S.
Að afmiðja hvítleika í listum

með Chanel Björk Sturludóttur
Safnanótt

Glæsileg dagskrá verður á Safnanótt með þátttöku ótal listamanna. Ókeypis er á alla viðburði og sýningar. Verið hjartanlega velkomin.
Leiðsögn um liti og form

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir, myndlistarmaður, fjallar um sýninguna Geómetríu út frá sjónarhóli lita- og formfræði.
Þetta rauða, það er ástin

Ragna Sigurðardóttir, rithöfundur og Cecilie Cedet Gaihede, sýningastjóri fjalla um sýninguna Geómetríu, m.a. með hliðsjón af nýjustu skáldsögu Rögnu, „Þetta rauða, það er er ástin“ en bæði sýning og skáldverk spretta úr París um miðbik 20. aldar þar sem ungt, íslenskt listafólk drakk í sig nýjustu strauma og stefnur hinnar alþjóðlegu myndlistarsenu. Aðgangur er ókeypis […]
Komd’inn: How to make institutions accessible?

Lokaviðburðurinn í dagskrá Komd‘inn í Gerðarsafni er samtal milli Rafał Lis listfræðings og baráttumanns fyrir aðgengilegri list og menningu og Wiolu Ujazdowska myndlistarkonu og verkefnastjóra. Á fundinum munum við ræða leiðir til að gera listastofnanir aðgengilegri og hvernig við getum stofnað til menningarviðburða þar sem jafnrétti er í fyrirrúmi, byggt á reynslu Rafał. Öll eru […]
Aðventuhátíð í Kópavogi

Ljós jólatrés Kópavogs verða tendruð klukkan 16:00.
Leiðsögn um Geómetríu

Reykjavík – París 1953
Æsa Sigurjónsdóttir listfræðingur
Halloweenhallir

Skapandi listsmiðja fyrir fjölskylduna