Myndir ársins 2014

Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson 28.02.2015 – 04.04.2015 Árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands á bestu myndum ársins 2014 var opnuð laugardaginn 28. febrúar klukkan 15.00 í Gerðarsafni í Kópavogi. Á sýningunni voru sýndar 116 myndir sem valdar voru af dómnefnd úr 905 myndum 24. blaðaljósmyndara. Veitt voru verðlaun í níu flokkum, þ.e. fyrir Mynd ársins og fyrir bestu fréttamyndina, […]
SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR | Baldur Geir

17.10.2015 – 03.01.2016 SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR er röð einkasýninga sem kannar stöðu skúlptúrsins sem miðils í íslenskri samtímalist. Fyrstu tvær einkasýningarnar eru með verkum Baldurs Geirs Bragasonar og Habbyjar Oskar. Baldur Geir Bragason (1976-) útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2001 og lauk síðar mastersnámi frá skúlptúrdeild Kunsthochschule Berlin í Þýskalandi árið 2008. Hann hefur verið starfandi […]
Útskriftarsýning MA nema

18.04.2015 – 10.05.2015 Alþjóðlegt meistaranám í myndlist og hönnun hófst í Listaháskóla Íslands haustið 2012 og var þetta því annar árgangur útskriftarnema námsbrautanna sem setur fram útskriftarverkefni sín til opinberrar sýningar og MA varna. Á sýningunni má sjá afrakstur tveggja ára háskólanáms á meistarastigi þar sem hönnuðir og myndlistarmenn hafa fengið tækifæri til að þróa […]
SKÚLPTÚR/SKÚLPTÚR Eva Ísleifsdóttir & Sindri Leifsson

26.08. 2016 – 16.10. 2016 26.08. 2016 – 16.10. 2016 SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR er sýningaröð sem veitir innsýn í stöðu skúlptúrsins sem miðils í samtímanum. Hér var lögð áhersla á að kynna hugðarefni listamanna þar sem hver og einn gengur að samtali miðilsins og sögunnar á eigin forsendum. Eva Ísleifsdóttir og Sindri Leifsson lögðu fram […]
Staðsetningar

07.10.2017 – 29.10.2017 07.10.2017 – 29.10.2017 03.11.2017 – 07.01.2018 03.11.2017 – 07.01.2018 Staðsetningar var sýning á verkum Einars Garibalda Eiríkssonar og Kristjáns Steingríms Jónssonar, sem unnið hafa með málverkið um árabil. Einar Garibaldi og Kristján Steingrímur hafa báðir mótað með sér persónulega nálgun í rannsóknum sínum á náttúru, stöðum og staðsetningum. Sett var upp sýning í […]
Innra, með og á milli

03.06.2017 – 20.08.2017 03.06.2017 – 20.08.2017 Á sýningunni Innra, með og á milli er Gerði Helgadóttur (1928-1975) boðið að taka þátt í samfelldu samtali listamannanna Ragnheiðar Gestsdóttur (IS), Theresu Himmer (DK/IS) og Emily Weiner (US). Samtal þeirra og könnun á ólínulegri túlkun á stað og tíma, tungumáli og þýðingum tók á sig áþreifanlega mynd haustið […]
MA 2017 Útskriftarsýning

06.05.2017 – 21.05.2017 06.05.2017 – 21.05.2017 Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist frá Listaháskóla Íslands var haldin í Gerðarsafni 6.maí til 21. maí 2017. Alþjóðlegt meistaranám í myndlist og hönnun hófst í Listaháskóla Íslands haustið 2012 og var þetta fjórði árgangur meistaranema sem sýndi útskriftarverkefni sín í Gerðarsafni. Á sýningunni mátti sjá afrakstur tveggja ára háskólanáms á […]
Ljósið | Ragnar Th. Sigurðsson

28.02.2015 – 04.04.2015 Á neðri hæð safnsisins stóð sýning á myndum Ragnars Th. Sigurðssonar, ljósmyndara og Norðurheimskautsfara, sem hann nefnir Ljósið. Sýningin stóð samhliða sýningunni Myndir ársins 2014 sem haldin var í sýningarsölum á efri hæð Gerðarsafns. Ragnar hóf feril sinn sem fréttaljósmyndari árið 1975. Hann setti á stofn eigið ljósmyndastúdíó Arctic-Images árið 1985 og hefur […]
Leiðsögn listamanna | Stöðufundur

Bergur Ebbi, Páll Haukur og Fritz Hendrik IV
Listamannaspjall | Líkamleiki

Listamenn ræða um verk sín
Menning á miðvikudögum | Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum

Hádegisleiðsögn með Bryndísi Snæbjörnsdóttur.
Menning á miðvikudögum | Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum

Hádegisleiðsögn með Æsu Sigurjónsdóttur listfræðingi.