Opið í dag

12:00-18:00

Hér á ég heima

Hér á ég heima er myndbandsinnsetning eftir Yuliönu Palacios þar sem kafað er í það hvernig við festum rætur og búum okkur heimili í nýju umhverfi. Listakonan dregur upp innilega og hjartnæma mynd af ferðalagi innflytjandans; viðleitninni til að aðlagast og finnast hún eiga heima í framandi landi. Verkið er óður til innflytjenda á Íslandi […]

Oprowadzanie w języku polskim | Leiðsögn á pólsku

W towarzystwie zawsze lepiej! Oprowadzanie po wystawie w języku polskim. Serdecznie zapraszamy na oprowadzanie w języku polskim po wystawach Hjartadrottning autorstwa Sóley Ragnarsdóttir oraz Tölur, staðir autorstwa Þóra Vigfússona.Wydarzenie będzie miało miejsce z okazji Międzynarodowego Dnia Muzeów, 18. maja o godzinie 13.00.Po wystawie oprowadzi osoba artystyczna i kuratorska Joanna Pawłowska. Wystawa Hjartadrottning odkrywa przed publicznością […]

Together | Palestínsk útsaumssmiðja

Í tilefni af íslenska safnadeginum, 18. maí, býður Gerðarsafn upp á listsmiðju þar sem þátttakendur kynnast palestínsku útsaumshefðinni tatreez. Leiðbeinandi er Oroob AbuShawareb. Nánar: Palestínska útsaumshefðin tatreez er lifandi og frjó handverkshefð sem byggir á aldagömlum grunni og hefur verið á skrá UNESCO yfir óáþreifanlegan menningaraf heimsins frá 2021. Hefðin einkennist af fjölbreyttum og litríkum […]

Leiðsögn sýningarstjóra | Hjartadrottning og Tölur, staðir

Heiðar Kári

Verið velkomin á leiðsögn Heiðars Kára Rannverssonar um sýningarnar Hjartadrottning og Tölur, staðir sunnudaginn 9. júní kl. 13:00 í Gerðarsafni. Heiðar Kári er sýningarstjóri sýninganna beggja. Á sýningunni Hjartadrottning birtist áhorfendum heillandi hugar- og efnisheimur myndlistarkonunnar Sóleyjar Ragnarsdóttur. Ofurskrautleg málverk og skúlptúrar af ýmsum stærðum og gerðum, fagurlega málaðir veggfletir og sérhannað veggfóður auk sýningarborða með einstöku […]

Leiðsögn um Tölur, staði með Jóni Proppé

Verið velkomin á leiðsögn Jóns Proppé listheimspekings um Tölur, staði sunnudaginn 12. maí kl. 14:00. Á sýningunni Tölur, staðir má sjá og upplifa nýja innsetningu eftir myndlistarmanninn Þór Vigfússon sem hann vinnur sérstaklega með sýningarsal Gerðarsafns í huga. Sýningin samanstendur af fjölda jafnstórra ferninga úr lituðu gleri sem dreifast um veggi salarins eftir ákveðinni reglu og mynda […]

Foreldramorgunn

Foreldrum og ungum börnum þeirra er boðið að eiga saman notalega stund í fræðslurými Gerðarsafns.Heitt á könnunni, ýmis þroskaleikföng, bláu kubbarnir og teppi fyrir krílin verða á staðnum. Nóg pláss fyrir vagna og kerrur!Boðið verður upp á stutta sýningarleiðsögn kl. 11 fyrir þau sem vilja en annars er opið hús á milli 10 og 12.Tilvalið […]

Foreldramorgunn

Foreldrum og ungum börnum þeirra er boðið að eiga saman notalega stund í fræðslurými Gerðarsafns.Heitt á könnunni, ýmis þroskaleikföng, bláu kubbarnir og teppi fyrir krílin verða á staðnum. Nóg pláss fyrir vagna og kerrur!Boðið verður upp á stutta sýningarleiðsögn kl. 11 fyrir þau sem vilja en annars er opið hús á milli 10 og 12.Tilvalið […]

Málað með mold á Barnamenningarhátíð

Á útisvæði menningarhúsanna verður boðið upp á skemmtilega smiðju á Barnamenningarhátíð þar sem börn og fjölskyldur geta málað saman málverk með mold. Leiðbeinandi í smiðjunni er Örn Alexander Ámundason, myndlistarmaður. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin. Smiðjan er liður í Barnamenningarháíð í Kópavogi sem styrkt er af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.

Krakkaleiðsögn á sumardegi

Örn Alexander Ámundason myndlistarmaður býður upp á krakkaleiðsögn um sýningar Sóleyjar Ragnarsdóttur og Þórs Vigfússonar, Hjartadrottningu og Tölur, staðir sem nú standa yfir í Gerðarsafni. Aðgangur á leiðsögnina er ókeypis og krakkar og fjölskyldur hjartanlega velkomin. —— Á sýningunni Hjartadrottning birtist áhorfendum heillandi hugar- og efnisheimur myndlistarkonunnar Sóleyjar Ragnarsdóttur. Ofurskrautleg málverk og skúlptúrar af ýmsum stærðum og […]

Geimveruslamm og brúðusmiðja

Ungir myndlistarmenn úr 8. 9. og 10. bekkjum Kársnesskóla sýna brúðuskúlptúra og vídeóverk sem unnið var í smiðjum hjá myndlistarmönnunum Styrmi Erni Guðmundssyni og Agötu Mickiewicz í tilefni Barnamenningarhátíðar. Brúðurnar eru innblásnar af geimverum sem lenda á plánetunni jörð til að taka þátt í hæfileikakeppni. Samhliða sýningunni fer fram brúðusmiðja á neðri hæð Gerðarsafns, laugardaginn 27. […]

Leiðsögn listamanns og sýningarstjóra | Þór Vigfússon og Heiðar Kári Rannversson

Verið velkomin á leiðsögn Þórs Vigfússonar og Heiðars Kára Rannverssonar sýningarstjóra laugardaginn 27. apríl kl. 13:00 í Gerðarsafni. Eftir leiðsögnina í Gerðarsafni verður gengið saman yfir í Y gallerí í Hamraborg þar sem leiðsögnin mun halda áfram en þar eru einnig til sýnis verk eftir Þór. Á sýningunni Tölur, staðir má sjá og upplifa nýja […]

Barnamenningarhátíð í Kópavogi

Brúðuleikhús, kórpartý, krakkajóga og lúðrastuð. Verið hjartanlega velkomin á Barnamenningarhátíð í Kópavogi, laugardaginn 27. apríl. Við erum komandi kynslóðirFjörug tónlistardagskrá í Salnum 12:00 – 12:40Krakkakór Kársness, Stórikór Kársness og Skólakór KársnessStjórnandi: Álfheiður Björgvinsdóttir 13:00 – 13:25Skólahljómsveit Kópavogs ásamt Sölku Sól (á útisvæði)Stjórnandi: Össur Geirsson 13:30 – 13:50Barnakór og Skólakór SmáraskólaStjórnand: Ásta Magnúsdóttir 14:00 – 14:25Kór […]

GDPR Cookie Consent with Real Cookie Banner