Opið í dag

12:00-18:00

Rannsakaðu safneign Gerðarsafn á safnmunaskráningunni Sarpi.

Í Sarpi eru varðveittar upplýsingar um listaverk, muni, myndir, fornleifar, hús, þjóðhætti og örnefnalýsingar ásamt öðru efni. Undanfarin ár hafa þau söfn og stofnanir, sem eru aðilar að Sarpi, skráð rúmlega eina milljón færslna í gagnasafnið.

Unnið er að því að gera alla safneign Gerðarsafns aðgengilega á vefnum og er þar nú þegar að finna heildarsafn verka Gerðar Helgadóttur.

GDPR Cookie Consent with Real Cookie Banner