Smiðjukassar standa safngestum til boða í móttöku safnsins, til afnota á meðan heimsókn stendur, og fylgir frítt með hverjum greiddum aðgangi.
Árskorthafar geta nálgast smiðjukassa í hverri heimsókn á safnið. Í smiðjukassanum er efniviður til listsköpunar og geta gestir notið samverustunda í Stúdíói Gerðar með skapandi verkefni í höndunum.