02.02.2023-21.05.2023
Stúdíó Gerðar er opið fræðslurými þar sem gestum gefst færi á að njóta samverustunda, fræðast og skapa saman.
Finnbogi Pétursson hlaut Gerðarverðlaunin við hátíðlega athöfn í Gerðarsafni þann 14. desember. Verðlaunin voru veitt í þriðja sinn og hlýtur Finnbogi viðurkenninguna fyrir ríkulegt framlag sitt til höggmynda- og rýmislistar á Íslandi.