Kaffihús í Gerðarsafni

Reykjavík Roasters opið

Kaffihúsið Reykjavík Roasters hefur nú opnað á neðri hæð safnsins.

Reykjavík Roasters rekur þrjú kaffihús í Reykjavík. Staðirnir eru rómaðir fyrir gott kaffi og meðlæti sem gestir geta nú notið í Gerðarsafni.

Reykjavík Roasters er opið í Gerðarsafni:
virka daga kl. 8:30 - 17
laugardaga 9-17
sunnudaga 10-17