02.04.2022-29.05.2022
05.05.2022-05.08.2022
Stúdíó Gerðar er opið fræðslurými þar sem gestum gefst færi á að njóta samverustunda, fræðast og skapa saman.
Reykjavík Roasters tekur á móti gestum í dýrindis kaffibolla og kruðerí, alla daga milli 10 og 17. Rýmið er bjart og hlýlegt í garðskála safnsins með fallegu útisvæði til suðurs. Reykjavík Roasters rekur alls fjögur kaffihús og er þekkt fyrir framúrskarandi kaffi, ristað af alúð hér á landi.