17. júlí 2018

Skráð fyrir opnum dyrum

Í sumar er unnið að átaksverkefni í skráningu á safneign Gerðarsafns undir yfirskriftinni „Skráð fyrir opnum dyrum“. Skráningarverkefnið er unnið í rýminu +Safneignin á neðri hæð safnsins og er verkefnið stutt af Safnasjóði.

16. júlí 2018

Listamenn SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR

Listamennirnir Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir, Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir, Steinunn Önnudóttir og Styrmir Örn Guðmundsson taka þátt í sýningaröðinni SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR 2018.