Gerðarsafn opið

Gerðarsafn hefur opnað að nýju með þremur nýjum sýningum. Sýningaröðin Skúlptúr/skúlptúr með einkasýningum Ólafar Helgu Helgadóttur og Magnúsar Helgasonar verður á efri hæð safnsins. Á neðri hæð verður opnuð ný sýning á verkum Gerðar Helgadóttur.

Grímuskylda er á safninu og fjöldatakmörkun miðast við 10 einstaklinga.
Við erum öll almannavarnir!