28. ágúst 2018

Spennandi tækifæri í hjarta Kópavogs

Gerðarsafn óskar eftir áhugasömum rekstraraðila til að taka að sér veitingarrekstur í björtu og hlýlegu rými á neðri hæð safnsins.