HönnunarMars

Opið kall til hönnuða og arkitekta

Gerðarsafn kallar eftir tillögum frá hönnuðum og arkitektum fyrir sýninguna Fylgið okkur á HönnunarMars 2020. Á sýningunni er sjónum beint að hönnuðum, sem nýsprottnir eru fram á sjónarsviðið en eiga það sammerkt að hafa með sínum fyrstu verkum vakið athygli og eftirvæntingu, hver á sínu sviði.

Gefðu hughrif

Árskort fyrir 2 í Gerðarsafn

Fyrir aðeins 3.000 kr. getur þú gefið árskort fyrir 2 á Gerðarsafn.

Þú getur svo bætt við gjafakorti í Salinn fyrir hvaða upphæð sem er.

Gjafakortin eru seld á Gerðarsafni og í Salnum.