Opið í dag

12:00-18:00

Geómetría

Sýning á verkum íslenskra listamanna sem voru í forystu geómetrískrar abstraktlistar á 6. áratugnum. Var þetta í fyrsta sinn í íslenskri listasögu sem hópur íslenskra listamanna var samstíga því sem var að gerast á alþjóðavettvangi.

Opnun á Geómetríu

Verið velkomin á opnun sýningarinnar í Gerðarsafni. Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, opnar sýninguna.

Listamannaspjall

Katrín Gunnarsdóttir, danshöfundur, leiðir listamannaspjall með dönsurum sýningarinnar ALDA á síðasta sýningardegi.

Að rekja brot

Gerðarsafn_sýning_2023

Samsýning listamanna frá Íslandi, Mexikó, Pakistan, Bandaríkjunum, Grænlandi, Danmörku, Noregi, Nígeríu, og Finnlandi.

Leiðsögn um Geómetríu

Geometría Gerðarsafni

Brynja Sveinsdóttir, forstöðumaður Gerðarsafns og sýningastjóri, verður með leiðsögn um sýninguna Geómetríu.

GDPR Cookie Consent with Real Cookie Banner