Slaka & Skapa
Handverk og hugleiðsla fyrir eldri borgara.
Kúltúr klukkan 13 | GerðarStundin
Skapandi fjölskyldusmiðja með Bergi Thomasi, Loga Leó og Unu Margréti í Stúdíói Gerðar
Kúltúr klukkan 13 | GerðarStundin
Gerðarsafn tekur þátt í fjölbreyttri dagskrá Menningarhúsanna í Kópavogi, sem streymt er heim í stofu á meðan samkomubann stendur yfir. Viðburðirnir eru sendir út í samstarfi við Stundina klukkan 13 á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum.
Slaka & Skapa
Eldri borgurum er boðið á viðburðinn Slaka & Skapa með Thelmu Björk Jónsdóttir sem fer fram í Gerðarsafni listasafni Kópavogs. Skoðuð verða tengslin milli hugleiðslu og handverks í gegnum teygjur og öndunar- og slökunaræfingar sem Thelma hefur þróað. Áhugasömum er boðið að halda hugleiðslu áfram með því að taka þátt í handverksvinnu á borð við […]
Listamannaspjall | Afrit
Listamennirnir Claudia Hausfeld og Pétur Thomsen, ásamt sýningarstjóranum Brynju Sveinsdóttur, leiða gesti um sýninguna Afrit, sunnudaginn 8. mars kl.15.
Opnun | ALDA & Við getum talað saman
Verið öll hjartanlega velkomin að vera viðstödd opnun tveggja nýrra sýninga; ALDA & Við getum talað saman, í Gerðarsafni laugardaginn 11. júní kl. 14.
Slaka & skapa
Eldri borgurum er boðið á viðburðinn Slaka & Skapa með Thelmu Björk Jónsdóttir sem fer fram í Gerðarsafni listasafni Kópavogs. Skoðuð verða tengslin milli hugleiðslu og handverks í gegnum teygjur og öndunar- og slökunaræfingar sem Thelma hefur þróað. Áhugasömum er boðið að halda hugleiðslu áfram með því að taka þátt í handverksvinnu á borð við […]
Ljósmyndahátíð Íslands 2022
Ljósmyndahátíð Íslands 2022 er haldin dagana 13. – 23. janúar.
Menning á miðvikudögum | Umbreyting á veruleikanum
Í fyrirlestrinum fjallar Sigrún Alba um ljósmyndir og áhrif þeirra á það hvernig við skynjum og upplifum veruleikann, hvernig við reynum að miðla upplifunum okkar í gegnum ljósmyndir og umbreyta veruleikanum í myndir. Í fyrirlestrinum verður fjallað bæði um hversdagslega notkun á ljósmyndum, um ljósmyndina sem rannsóknartæki og um ljósmyndina sem listmiðil. Sigrún Alba mun […]
Leiðsögn listamanns | Santiago Mostyn
Santiago Mostyn segir frá sýningu sinni í Gerðarsafni, laugardaginn 15. janúar kl. 14:00.
Listamannaspjall | Afrit
Listamennirnir Bjarki Bragason og Þórdís Jóhannesdóttir, ásamt sýningarstjóranum Brynju Sveinsdóttur, leiða gesti um sýninguna Afrit, sunnudaginn 2. febrúar kl.15.
Menning á miðvikudögum | Hádegisleiðsögn
Klara Þórhallsdóttir verkefnastjóri sýninga leiðir gesti í gegnum sýninguna SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR. Með sýningunni er gerð tilraun til að skoða skúlptúrinn í samtímanum og þróun þrívíðrar myndlistar, ekki einungis sem mikilvægum hluta listasögunnar heldur einnig sem lifandi sjónrænu tungumáli samtímalistarinnar. Sýningarröðin, sem fer nú fram í þriðja sinn, er ætlað að heiðra Gerði og framlag hennar til […]