MA 2017 Útskriftarsýning

06.05.2017 – 21.05.2017 06.05.2017 – 21.05.2017 Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist frá Listaháskóla Íslands var haldin í Gerðarsafni 6.maí til 21. maí 2017. Alþjóðlegt meistaranám í myndlist og hönnun hófst í Listaháskóla Íslands haustið 2012 og var þetta fjórði árgangur meistaranema sem sýndi útskriftarverkefni sín í Gerðarsafni. Á sýningunni mátti sjá afrakstur tveggja ára háskólanáms á […]
Ljósið | Ragnar Th. Sigurðsson

28.02.2015 – 04.04.2015 Á neðri hæð safnsisins stóð sýning á myndum Ragnars Th. Sigurðssonar, ljósmyndara og Norðurheimskautsfara, sem hann nefnir Ljósið. Sýningin stóð samhliða sýningunni Myndir ársins 2014 sem haldin var í sýningarsölum á efri hæð Gerðarsafns. Ragnar hóf feril sinn sem fréttaljósmyndari árið 1975. Hann setti á stofn eigið ljósmyndastúdíó Arctic-Images árið 1985 og hefur […]
Leiðsögn listamanna | Stöðufundur

Bergur Ebbi, Páll Haukur og Fritz Hendrik IV
Listamannaspjall | Líkamleiki

Listamenn ræða um verk sín
Menning á miðvikudögum | Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum

Hádegisleiðsögn með Bryndísi Snæbjörnsdóttur.
Menning á miðvikudögum | Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum

Hádegisleiðsögn með Æsu Sigurjónsdóttur listfræðingi.
Listamannaspjall | GERÐUR esque

Jasa Baka og Freyja Reynisdóttir verða með listamannaspjall á ensku.
Slaka & skapa

Hugleiðsla og handverk með Thelmu Björk Jónsdóttur.
Listamannaspjall | SKÚLPTÚR/SKÚLPTÚR

Listamannaspjall með Jóhönnu Kristbjörgu
Menning á miðvikudögum | Hádegisleiðsögn

Klara Þórhallsdóttir leiðir gesti í gegnum sýninguna SKÚLPTÚR/SKÚLPTÚR.
Listamannaspjall | Líkamleiki

Listamenn ræða verk sín á sýningunni Líkamleiki
Listamannaspjall | Menning á miðvikudögum

Guðjón Ketilsson og Una Björg Magnúsdóttir ræða um verk sín á sýningunni Þegar allt kemur til alls