Opið í dag

12:00-18:00

Listamannaspjall

Katrín Gunnarsdóttir, danshöfundur, leiðir listamannaspjall með dönsurum sýningarinnar ALDA á síðasta sýningardegi.

Að rekja brot

Gerðarsafn_sýning_2023

Samsýning listamanna frá Íslandi, Mexikó, Pakistan, Bandaríkjunum, Grænlandi, Danmörku, Noregi, Nígeríu, og Finnlandi.

Leiðsögn um Geómetríu

Geometría Gerðarsafni

Brynja Sveinsdóttir, forstöðumaður Gerðarsafns og sýningastjóri, verður með leiðsögn um sýninguna Geómetríu.

Hörður Ágústsson og abstraktið

Þröstur Helgason fjallar um Hörð Ágústsson og þróun abstraktmálverksins hér á landi. Erindið er flutt í tengslum við sýninguna Geómetríu í Gerðarsafni. Hörður Ágústsson gegndi þversagnarkenndu hlutverki við að flytja til Íslands strauma og stefnur í evrópska abstraktmálverkinu á sjötta og sjöunda áratugnum. Hann gerir gagnrýna orðræðu strangflatarmálara í París um frjálsa abstraktið að sinni […]

Hlutbundin þrá

05.06.2021 – 29.08.2021 05.06.2021 – 29.08.2021 SÝNINGARSKRÁ SÝNINGARSKRÁ Hlutbundin þrá er samsýning átta samtímalistamanna frá Íslandi og Singapúr, sem hverfist um samband mannsins við hlutlægni og hluti. Sýningin er samtíningur af klippimyndum, skúlptúrum, vídeóverkum og innsetningum. Verkin skoða hlutgervingu mynda sem innihalda þrár og langanir, ásamt umboði og áhrifum slíkra mynda sem eru séðar og […]

Sjórinn er fullur af góðum verum. Sjórinn er fullur af rusli!

19.06.2021 – 31.10.2021 SÝNINGARSKRÁ Þessi sýning er heimur. Þessi sýning er hafið. Þar búa fiskar og rusl saman. Fyrir þessa sýningu hugsuðu börnin um hafið og uppáhaldspersónurnar sínar úr bókum norræna höfunda. Nú bjóða þau okkur á stað þar sem hægt er að láta sig dreyma um öðruvísi náttúru. Við ættum öll að taka boð […]