Dýrfinna Benita og Sadie Cook | Leiðsögn á Safnanótt

Verið velkomin á leiðsögn með Dýrfinnu Benitu Basalan og Sadie Cook um verk þeirra á sýningunni Störu á Safnanótt 7. febrúar kl. 19:00 í Gerðarsafni. Dýrfinna Benita Basalan (f.1992) er myndlistarkona, fædd og uppalin á Íslandi, með rætur að rekja til Filippseyja. Hún kláraði BA nám í myndlist og hönnun í Gerrit Rietveld Academie, Amsterdamárið […]
DJ Ívar Pétur á Krónikunni á Safnanótt

Það verður opið á Krónikunni í Gerðarsafni á Safnanótt fram eftir kvöldi þar sem hægt verður að fá sér ljúffengar veitingar og drykki. Frá 18:00 til 21:00 mun DJ Ívar Pétur úr FM Belfast spila lög frá flestum heimshornum í huggulegri og létt-dillandi stemmningu. Fjölbreytt dagskrá verður í boði á Safnanótt í Gerðarsafni. Klukkan 19 […]
TE DESEO EL BIEN / I WISH YOU WELL / ÉG VIL ÞÉR VEL

(Scroll down for Spanish and English) Velkomin í fjöltyngda smiðju sem leiðir saman menningarheima í gegnum mexíkóskar smámyndir, milagros! Í smiðjunni verður gestum boðið að taka þátt í gerð sameiginlegs skúlptúrs þar sem hugmyndir um vellíðan, þakklæti og kærleika ráða ríkjum. Þátttakendur fá allt sem þarf til að búa til sinn eiginn milagro, lítinn táknrænan […]
Einar Falur | Menning á miðvikudögum

Einar Falur ljósmyndari verður með leiðsögn um sýninguna Störu í Gerðarsafni miðvikudaginn 29. janúar kl. 12.15. Aðgangur er ókeypis og öll eru hjartanlega velkomin. Yfirfull af lífi feta verkin sig í kring um sjálf listafólksins á sýningunni sem er hluti af Ljósmyndahátíð Íslands 2025.Manneskjurnar í sýningunni standa berskjaldaðar frammi fyrir áhorfendum. Fólkið býður okkur að […]
List og náttúra

List og náttúra er einföld smiðja einn miðvikudag í mánuði frá kl. 16-17 í Náttúrufræðistofu Kópavogs. Smiðjan er liður af stærra verkefni sem unnið er í samstarfi Gerðarsafns og Náttúrufræðistofu Kópavogs. Tilgangurinn er að skapa tíma og rými fyrir samverustundir fjölskyldunnar eftir leikskóla eða skóla. Börnin vinna með náttúrulegan efnivið undir leiðsögn myndlistarkennara og skapa […]
List og náttúra

List og náttúra er einföld smiðja einn miðvikudag í mánuði frá kl. 16-17 í Náttúrufræðistofu Kópavogs. Smiðjan er liður af stærra verkefni sem unnið er í samstarfi Gerðarsafns og Náttúrufræðistofu Kópavogs með styrk frá Safnasjóði. Tilgangurinn er að skapa tíma og rými fyrir samverustundir fjölskyldunnar eftir leikskóla eða skóla. Börnin vinna með náttúrulegan efnivið undir […]
List og náttúra

List og náttúra er einföld smiðja einn miðvikudag í mánuði frá kl. 16-17 í Náttúrufræðistofu Kópavogs. Smiðjan er liður af stærra verkefni sem unnið er í samstarfi Gerðarsafns og Náttúrufræðistofu Kópavogs með styrk frá Safnasjóði. Tilgangurinn er að skapa tíma og rými fyrir samverustundir fjölskyldunnar eftir leikskóla eða skóla. Börnin vinna með náttúrulegan efnivið undir […]
Síðasti séns! | Óstöðugt land og Parabóla

Sunnudagurinn 19. janúar er síðasti dagur sýninganna Óstöðugt land og Parabólu í Gerðarsafni. Listamenn hitta gesti í safninu þennan dag en Finnbogi Pétursson verður á staðnum frá kl. 14:00 – 18:00 og tekur á móti gestum og Gunndís Ýr Finnbogadóttir og Þorgerður Ólafsdóttir verða á staðnum frá 16:00 – 18:00. Þau munu spjalla við gesti […]
Sýningaropnun | Stara

Verið öll hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Stara laugardaginn 25. janúar kl. 17:00 í Gerðarsafni. Yfirfull af lífi feta verkin sig í kring um sjálf listafólksins á sýningunni sem er hluti af Ljósmyndahátíð Íslands 2025. Manneskjurnar í sýningunni standa berskjaldaðar frammi fyrir áhorfendum. Fólkið býður okkur að koma nær, stara á sig. En þau stara […]
Leiðsögn í hægum takti um sýninguna Óstöðugt land

Björg Stefánsdóttir og Gunndís Ýr Finnbogadóttir leiða gesti um sýninguna Óstöðugt land í hægum takti, laugardaginn 18. janúar kl. 14:00 í Gerðarsafni. Öll eru velkomin! Athugið að sunnudagurinn 19. janúar er síðasti dagur sýningarinnar. Leiðsögn á hægum takti (e. slow looking) er aðferð sem felur í sér að skoða listaverk eða umhverfi í rólegheitum og […]
Adele Hyry og JH Engström | Leiðsögn | Stara

Verið velkomin á spjall með Adele Hyry og JH Engström sunnudaginn 26. janúar kl. 15:00 í Gerðarsafni. Adele og JH Engström eiga verk á sýningunni Stara sem opnar 25. janúar í Gerðarsafni og er hluti af Ljósmyndahátíð Íslands. Athugið að viðburðurinn fer fram á ensku. Adele Hyry FI (f. 1994) er listamaður og ljósmyndari sem […]
Jenny Rova og Jói Kjartans | Leiðsögn | Stara

Verið velkomin á spjall með Jenny Rova og Jóa Kjartans sunnudaginn 26. janúar kl. 14:00 í Gerðarsafni. Jenny og Jói eiga verk á samsýningunni Stara sem opnar 25. janúar í Gerðarsafni og er hluti af Ljósmyndahátíð Íslands. Athugið að viðburðurinn mun fara fram á ensku. Jenny Rova (f. 1972) hefur búið í Zürich síðan 2001 […]