Morgunstund í myndlæsi

Verið hjartanlega velkomin á Morgunstund í myndlæsi fyrir fullorðna föstudaginn 8. ágúst kl. 10:00 í Gerðarsafni, þar sem við þar sem við tökum fram óvænt verk úr safneign Gerðarsafns og greinum það í sameiningu. Þorgerður Þórhallsdóttir, verkefnastjóri fræðslu og viðburða í Gerðarsafni, leiðir samræðurnar, sem gestir taka þátt í. Morgunstund í myndlæsi er ný viðburðaröð […]
Hóphugleiðsla fyrir laugardagskvöld | Skapandi sumarstörf

Á milli 17:00 og 17:50, laugardaginn 5. júlí, mun leikhópurinn Hlæja og gráta efna til hóphugleiðslu í Gerðarsafni sem gírar fólk upp fyrir helgina. Lesnar verða upp möntrur sem geta hjálpað fólki að fá aukið sjálfstraust, vera betri vinur vina sinna, ná betri árangri í ástarlífinu og komast í gott hugarfar fyrir laugardagskvöldið. Hvort sem […]
Opnun | Corpus

Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Corpus miðvikudaginn 20. ágúst kl. 18:00 í Gerðarsafni. Líkaminn er lifandi fyrirbæri í sífelldri sveiflu milli sjálfsins og annars, menningar og náttúru, hins séða og óséða. Listamenn Corpus fá okkur til að íhuga hann nánar, með því að nota áferðir, nærveru, efniskennd, litbrigði og framvindu til að takast á […]
List og náttúra

List og náttúra er einföld smiðja þar sem leitast er við að skapa list úr náttúrulegum efnivið. Smiðjan verður í Náttúrufræðistofu Kópavogs og jafnvel utandyra ef veður leyfir. List og náttúra er liður af stærra verkefni sem unnið er í samstarfi Gerðarsafns og Náttúrufræðistofu Kópavogs. Tilgangurinn er að skapa tíma og rými fyrir samverustundir fjölskyldunnar. […]
Leiðsögn sýningarstjóra | Barbara

Verið velkomin á leiðsögn sýningarstjóra um sýninguna Barböru á verkum Barböru Árnason með sýningarstjórunum Brynju Sveinsdóttur og Hallgerði Hallgrímsdóttur miðvikudaginn 6. ágúst kl. 12:15. Barbara Árnason spratt upp úr einu myndlistarumhverfi og skaut rótum í öðru. Hún var fædd í Hampshire í Suður Englandi árið 1911 og ólst upp í samfélagi sem hafði mótast af […]
Morgunstund í myndlæsi

Morgunstund í myndlæsi Verið hjartanlega velkomin á Morgunstund í myndlæsi föstudaginn 20. júní kl. 10:00 í Gerðarsafni, þar sem við þar sem við tökum fram óvænt verk úr safneign Gerðarsafns og greinum það í sameiningu. Þorgerður Þórhallsdóttir, verkefnastjóri fræðslu og viðburða í Gerðarsafni, leiðir samræðurnar, sem gestir taka þátt í. Morgunstund í myndlæsi er ný […]
17. júní í Kópavogi

Haldið verður upp á 17. júní með glæsibrag í Kópavogi og er boðið upp á dagskrá á nokkrum stöðum í bænum. Skemmtidagskrá er bæði á Rútstúni og við Versali frá tvö til fjögur en leiktæki og hoppukastalar opna klukkan tólf. Einnig er dagskrá við Menningarhús bæjarins. Dagskrá 17. júní í Kópavogi 10.00: Kópavogsvöllur: 17.júní hlaup frjálsíþróttadeildar […]
Leiðsögn | Berglind Erna Tryggvadóttir

Verið hjartanlega velkomin á leiðsögn um sýningu Guðrúnar Bergsdóttur með Berglindi Ernu Tryggvadóttur myndlistarmanni og kennara laugardaginn 21. júní kl. 15:00 í Gerðarsafni. Guðrún Bergsdóttir skapaði á jaðrinum, starfaði í hliðarsenu íslenskrar myndlistar. En hún steig samt sem áður nokkur mikilvæg spor yfirstóra þröskulda inn í stóru söfnin og á aðalsviðin, mest að tilstuðlan hátíðarinnar […]
Corpus

Líkaminn er lifandi fyrirbæri í sífelldri sveiflu milli sjálfsins og annars, menningar og náttúru, hins séða og óséða. Listamenn Corpus fá okkur til að íhuga hann nánar, með því að nota áferðir, nærveru, efniskennd, litbrigði og framvindu til að takast á við flókin tengsl kyns, kynþáttar, vistfræði og tækni. Hér er líkaminn ekki stöðugur heldur […]
Grafíksmiðja fyrir börn og fjölskyldur

Verið velkomin í grafíksmiðju í Gerðarsafni laugardaginn 7. júní frá 15:00-17:00. Í smiðjunni kynnir Salka Rósinkranz myndlistarmaður okkur fyrir undirstöður í grafíklist og hver þátttakandi gerir sína eigin dúkristu. Smiðjan er haldin í tengslum við sýninguna Barböru með verkum eftir Barböru Árnason. Smiðjan hentar börnum á grunnskólaaldri og þátttaka er börnum að kostnaðarlausu. Hlökkum til […]
Fjöltyngd ungmennasmiðja | Adinkra – afrísk smiðja

Í þessari spennandi ungmennasmiðju á fimmtudeginum langa í Gerðarsafni fá þátttakendur tækifæri til að umbreyta flíkum í samræmi við hefðir Asante fólksins í Ghana. Adinkra táknin eiga sér langa sögu innan ganískrar menningar. Þau eru oft notuð til að skreyta hluti eins og skartgripi, leirmuni og fatnað en hvert tákn ber sína merkingu. HVAÐ Á […]
Leiðsögn sýningarstjóra | Barbara

Verið velkomin á leiðsögn sýningarstjóra um sýninguna Barböru á verkum Barböru Árnason með sýningarstjórunum Brynju Sveinsdóttur og Hallgerði Hallgrímsdóttur fimmtudaginn 29. maí kl. 20:00. Frítt inn í tilefni af Fimmtudeginum langa. Barbara Árnason spratt upp úr einu myndlistarumhverfi og skaut rótum í öðru. Hún var fædd í Hampshire í Suður Englandi árið 1911 og ólst […]