Guided tour of the exhibition Sculpture/Sculpture

Guided tour by the Art Philosopher Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir of the exhibition Sculpture/Sculpture in Gerðarsafn. Admission is free and everyone is welcome while space allows. The guided tour is part of the Culture on Wednesdays event series sponsored by Kópavogsbær’s Art and Culture Council. More about the exhibition: The exhibition series Sculpture/Sculpture is now being […]
Leiðsögn listamanna | Ívar Glói Gunnarsson Breiðfjörð og Ingrid Ogenstedt

Sunnudaginn 1. október kl. 14 verða Ívar Glói Gunnarsson Breiðfjörð og Ingrid Ogenstedt með leiðsögn um verk sín á sýningunni Skúlptúr/Skúlptúr. Verið öll velkomin! Sýningaröðin Skúlptúr/Skúlptúr er nú haldin í fimmta skiptið í Gerðarsafni þar sem leitast er við að kanna hver staða höggmyndalistar sé í samtíma okkar. Sýningaröðin kannar þróun þrívíðrar myndlistar með vísunum […]
Lokahóf og leiðsögn

Verið öll velkomin á lokahóf sýningarinnar Fora, miðvikudaginn 20. september kl. 17 í Gerðarsafni. Miðvikudagurinn er síðasti dagur sýningarinnar. Brynja Sveinsdóttir sýningarstjóri Fora og Rósa Gísladóttir ætla að leiða gesti um sýninguna. Þegar gengið er inn á sýningu Rósu Gísladóttur vaknar tilfinning um að við séum stödd samtímis á fornum samkomustað og í rústum framtíðarinnar. […]
Sýningar 1997

11. janúar til 2. febrúar 1997 Austursalur, vestursalur og neðri hæð: BLAÐALJÓSMYNDIR 1996. svipmyndir úr 100 ára sögu blaðaljósmyndunar á Íslandi. Ljósmyndasýning Blaðamannafélags Íslands og Blaðaljósmyndarafélags Íslands. 8. febrúar til 2. mars 1997 Austursalur: Þrívíð verk og teikningar. Helgi Gíslason. Skúlptúr og teikningar. Vestursalur: Málverk og þrívíð verk. Ásdís Sigurþórsdóttir. Málverk, blönduð tækni. Neðri hæð: […]
Sculpture/Sculpture

The exhibition series Sculpture/Sculpture is now held for the fifth time in Gerðarsafn, where an attempt is made to explore the position sculpture holds in modern times. The series explores the development of three-dimensional art, with references to the pioneering work of Gerður Helgadóttir (1928-1975) within Icelandic sculpture. The title refers to Sculpture/Sculpture/Sculpture, a 1994 […]
Hljóðheimur Fossvogs | Opnun útilistaverks

Hljóðheimur Fossvogs Verið velkomin á opnun útilistaverksins „Hljóðheimur Fossvogs“ sunnudaginn 17. september kl. 15 í Fossvogsdalnum, rétt hjá Víkingsheimilinu. Verkið er tímabundið útilistaverk sem virkjar samtal milli listar og náttúru og er afurð evrópsks samstarfsverkefnis sem Gerðarsafn og Náttúrufræðistofa Kópavogs eru aðilar að. Þrír dansarar munu flytja dansgjörning á meðan opnuninni stendur inni í útilistaverkinu.Aðgangur […]
Skúlptúrsmiðja fyrir börn og fjölskyldur

Skapandi smiðja fyrir börn og fullorðna.
Fíflast með fíflum – sýningaopnun

Við fíflumst og skemmtum okkur saman og gerum það sem leið til geðræktar.
Klippimyndavinnusmiðja

Mary Vesela leiðir vinnusmiðju í klippimyndum fyrir fullorðna. Mary stofnaði Swap Iceland 2020. Mary er fædd í Prag og búsett í Reykjavík. Hún er menntuð í fagurfræði og listsheimpeki, auk starfsmannastjórnunar og fullorðinsfræðslu.
Krakkaleiðsögn um FORA

Komið og sjáið! Súlur, höfuð af nauti og stiga sem leiðir.. ekkert! Örn Alexander myndlistarmaður ætlar að kynna sýningu Rósu Gísladóttur, fyrir börnum og fjölskyldum þeirra. Leiðsögnin er hugsuð þannig að börn komi í fylgd fullorðinna svo úr verði skemmtileg samvera ólíkra kynslóða. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.
Kórónusmiðja með ÞYKJÓ

Skapandi samverustund með ÞYKJÓ Nú þegar blóm og lauf fara að detta af stönglum og greinum ætlum við að grípa tækifærið og skreyta okkur konunglega fyrir haustið! Komdu og tylltu þér hjá okkur og búðu til þína eigin kórónu úr náttúrulegum efnivið.
Leiðsögn með Ólafi Gíslasyni

Ólafur Gíslason listfræðingur verður með leiðsögn um sýninguna Fora í Gerðarsafni laugardaginn 19. júní kl. 14:00. Öll eru hjartanlega velkomin. „Myndlistarverk verður aldrei endursagt í orðum. Orðin hafa sinn efnislega grunn í hljóðstöfunum sem koma úr kverkum okkar og ná til eyrnanna, myndlistarverkið á sinn efnislega grunn í áþreifanlegu efni þess og endurkasti birtunnar er […]